Vikan


Vikan - 12.01.1989, Qupperneq 19

Vikan - 12.01.1989, Qupperneq 19
Ofnbakaðurlax í eigin safa Fiskur Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 30 mín. Eldun: 10 mín. Höfundur: Guðmundur Halldórsson INNKAUP: 680 gr lax (170 gr á mann) 1/2 laukur 3 gulrætur 1 lítill blaðlaukur 2-3 stönglar sellerý 6-8 sveppir 1 teningur fiskkraftur smjörpappír, olía, smjör Sósan: 1/2 laukur, saxaður smátt 1 dl hvítvín 1 V2 dl rjómi 250 gr smjör (mjúkt) 1 brúskur steinselja (söxuð) salt, pipar HELSTU ÁHÖLD: Panna, eldfast mót. Ódýr □ Erfiður H Heitur x Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERÐ: ■ Laxinn er flakaöur og skorinn í ca 170 gr stk. ■ Allt grænmetiö er skoriö í julienne. Grænmetiö er aöeins hitað í smjöri þar til þaö er orðið mjúkt. ■ Laxinn er settur á smjörpappír sem er 3 sinnum stærri og smurður meö olíu. Roðhliöin er látin snúa niöur og grænmetið er sett ofan á laxinn. Fisk- krafturinn er leystur upp í 2 dl af vatni og 1 msk sett yfir laxinn. Kryddið meö salti og hvítum pipar. ■ Pappírnum er vafið vel og lokað utan um stykkin. Setjið í eldfast mót, (grænmetishliöin snýr niður). ■ Bakaö í 160° C heitum ofni í 8-10 mínútur. ■ Sósan: Laukurinn er hitaður í smjöri þar til hann er orðinn mjúkur, þá er hvítvíninu hellt út á og afganginum af fisksoðinu, látið sjóða niður, þá er rjómanum bætt út í og einnig látinn sjóða niður. Síðan er mjúka smjörinu bætt smám saman út í án þess að sósan sjóði. Sósan má ekki sjóða, því þá er hætta á að hún skilji. ■ í lokin er saxaðri steinselju bætt út í. Krydduð með salti og pipar. i MYND: MAGNÚS HJORLEIFSSON Reykt laxapaté með salati Fyrir 6 Áætlaður vinnutími: 30 mín. Höfundur: Guðmundur Halldórsson Forréttur INNKAUP: 200 gr reyktur lax 4—5 franskbrauðssneiðar 1 dl mjólk 1/2 I rjómi 1 sítróna (safi) 4 blöð matarlím, eða aspik dill salt, pipar Meðlæti: 1/2 haus icebergsalat 1 tómatur 1 sítróna 1 pera dill eða steinselja. HELSTU ÁHÖLD: Form fyrir paté, blandari, skál, sleif. Ódýr H Erfiður □ Heitur □ Kaldur m Má frysta □ Annað: AÐFERÐ: ■ Laxinn er beinhreinsaður og gerður að mauki í blandara. Kryddað. ■ Franskbrauðið er skorið i bita, án skorpu, og sett út í mjólkina og látið mýkjast upp í þykkt deig. ■ Rjóminn er stífþeyttur og síðan geymdur í kæli. ■ Laxinum er blandað saman við mjólkurmaukið og síðan er því blandað varlega saman við rjómann þá er matarlíminu sem búið er að bleyta upp í vatninu og bræða með sítrónusafanum sett út í. Bragðbætt með salti og pipar. ■ Sett í form og látið standa í kæli í 4-6 tíma. MYND: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.