Vikan - 22.03.1990, Blaðsíða 3
Fjórhjóladrifinn, rúmgóður skuthíll - kraftmikill
og sparneytinn, sterkbyggður og þýður.
Hér er kominn ferðabíll sem er kjörinn fyrir
íslenska vegi og vegleysur hvernig sem viðrar.
Öflugur og traustur bíll fyrir allar aðstæður.
FJÓRHJÓLADRIFIIVN
í FFLLRI STÆRÐ
FJögurra strokka línuvél, 1995 cc, 120 hö.
(DIN), með beinni innspýtingu •
Eldsneytisnotkun er aðcins 6,0 1/100 km í
langkeyrslu • Framhjóladrif/fjórhj'óladrif
með lœsanlegu afturdrifi • Vökvastýri •
Fimm gírar áfram • Tvöfalt hemlakerfi með
loftkældum diskahemlum að framan •
Sjálfstæð, slaglöng fjöðrun á öllum hjólum
• Farangursými stækkanlegt í allt að l,5m3
með því að leggja aftursæti fram í heild, að
% eða '/3 hluta • Fullkomlega stillanlegt
bílstjórasæti • Vegna lengdar bílsins lenda
afturhjól að öllu leyti fyrir aftan aftursæti
og því eru fimm alvörusæti í bílnum •
Varadekklð er geymt inni í bíl • Mikill
búnaður er innifalinn í verði, t.d.
rafdrifnar rúðuvindur, fjarstýrð
samlæsing, litað gler, farangursgrind o.fl.
Komið og reynsluakið
Þú skiptir med einu handtaki úr framhjóladrifi í fjórhjóladrif
og læsir afturdrifi.
Mikiö pláss, ekki aðeins vegna lengdar og breiddar, heldur
einnig vegna franskrar útsjónasemi í hönnun. Þegar aftursæti
eru lögð fram er farangursrýmið 1,75 m á lengd!
Að lokinni samsetningu og sínkhúðun
er yfirbyggingin böðuð í heilu lagi í
sérstakri ryðvarnarupplausn og
tryggja rafstraumar fullkomna
dreifingu upplausnarinnar í hvern
krók og kima.
Bílaumboðið hf
Krókhálsi 1, sími 686633, 130 Reykjavík.
RENAULT
FERÁ KOSTUM