Vikan


Vikan - 22.03.1990, Blaðsíða 65

Vikan - 22.03.1990, Blaðsíða 65
unum einum saman: haldið þéttingsfast á ávextinum í lófanum og snúið hann í sundur. Ef hann er mjög harð- ur er gott að skera rauf í hann með hnífl eða skera allan hringinn en gætið þess að skera ekki of djúpt. Með því að fjarlæga helminginn af hýðinu á þennan hátt kemur falleg röðun ávaxtasneiðanna í ljós. Hægt er að lyfta þeim varlega úr hýðinu og aðskilja. Borðið ávöxtinn eins og hann kemur fyrir — bragðið eyðileggst ef hann er soðinn. Svínakjöt með ananas og rambútan Fyrir 4. Undirbúið hráefnið fyrirfram og eldið rétt áður en bera á ffarn. 450 g svinalundir 8 vorlaukar 2,5 ctn (ca)af ferskti engiferrót 1/2 lítill, ferskur ananas 275 g rambútan eða lychee 2 msk. olía 1 tnsk. sérrí 1 msk. sojasósa 1 msk. (sléttfull) kartöflumjöl 200 ml Ijóst kjötsoð salt og pipar soðin hrísgrjón borin með 1. Fjarlægið fitu af svínakjöt- inu. Skerið kjötið í þunnar ræmur, um 5 cm langar. Sneið- ið vorlaukinn (má nota púrru), afhýðið og rífið engi- ferrótina fínt og skerið ananas- inn í bita. Skerið rambútan ávextina í fjóra bita hvern. 2. Hitið olíuna á stórri pönnu. Setjið svínakjötið á og eldið við háan hita þar til það er orð- ið gullinbrúnt. Þegar búið er að steikja allt kjötið er hitinn minnkaður og lauk og engifer bætt saman við. Eldið í 2—3 mínútur og hrærið stöðugt í á meðan. 3. Blandið saman sérríi, sojasósu, kartöflumjöli og kjötsoði og hellið út á pönnuna. Látið suðuna koma upp, hrærið í á meðan. Setjið lokið á og látið malla yflr lágum hita í 15-20 mínútur. 4. Bætið ananas og rambútan út í. Hitið í 1 mínútu. Bragó- bætið ef þurfa þykir. Vínberja- lychee-salat Fyrir 4—6. Reynið að finna nokkuð bragð- mikil vínber, svo þau séu mót- vægi við sætt bragð lychee- ávaxtarins. Notið meira af limesafa ef ykkur finnst þörf á. 275 gferskir lychee-.eða rambútan-ávextir 225 g stór vínber, helst steinalaus 25 g pistachío-hnetur 4 msk. olía (valhnetu) 2 lime-ávextir salt og pipar 1 lítill haus jöklasalat 1. Skerið hvern ávöxt í fjóra bita. 2. Helmingió vínberin; fjarlægið steina ef þarf. Afhýð- ið og saxið pistacío-hneturnar gróft. 3. Pískið olíuna og 3-4 msk. af limesafa saman. Kryddið. Blandið ávöxtum og hnetum saman við. Setjið lok yfir og kælið í ísskáp. 4. Tætið salatblöðin með fingrunum, nokkuð smátt, og skiptið þeim á 4—6 litla diska. Skiptið salat- inu jafht á diskana. Jæja, Rita mín! Hvenær telur þú tímabært aö losa þig viö Gauta?!! 6.TBL 1990 VIKAN 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.