Vikan


Vikan - 22.03.1990, Blaðsíða 20

Vikan - 22.03.1990, Blaðsíða 20
\ Lambakótilettur í soyasósu Fyrir 2 Höfundar: Ásgeir Erlingsson Jóhann Jacobsson Kjöt HRÁEFNI: AÐFERÐ: 8 lambakótilettur 1/2 dl soyasósa, eða eftir smekk 2 dl rjómi hrísgrjón, krydduð Helstu áhöld: Panna, hnífur, bretti Ódýr H Auðveldur Ixi Heitur la Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Mesta fitan fjarlægð af kótilettunum og þær snyrtar til. Síðan eru þær steiktar á pönnu. Teknar af pönnunni og geymdar á heitum stað. ■ Rjómanum er hellt á pönnuna og hann soðinn niður um helming. ■ Soyasósu er bætt út í, eftir smekk og blandan látin sjóða við vægan hita í smá stund. Bragðbætt með salti og pipar eftir smekk. ■ Ath. gott er að setja lambakjötssoð út í sósuna ef það er til. ■ Sósunni hellt á tvo heita diska og kótilettunum raðað ofan á. Borið fram með soðnum hrísgrjónum sem krydduð eru eftir smekk. Rjóminn sem fæst á íslandi er oft ekki nógu góður og því er ekki alltaf hægt § að sjóða hann niður. Þess vegna þarf stundum að þykkja sósuna með $ maizena. LL LU _l Œ o —i X w o z o < 2 Fiskisúpa Fyrir 6-8 Höfundar: Ásgeir Erlingsson Jóhann Jacobsson Súpa HRÁEFNI: AÐFERÐ: 1 bolli laukur, saxaður V3 bolli hvítvín 2 bollar sellerí og gulrætur, julienne 1 I fiskisoð Vi bolli rjómi 1 msk karrí smjör 4—5 eggjarauður Helstu áhöld: Pottur, pískari, skál, bretti, hnífur Ódýr □ Erfiður □ Heitur Sl Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Laukurinn er hitaður í smjöri á pönnu. Þá er fiskisoðinu hellt út í ásamt sellerí og gulrótum sem skornar eru í þunnar ræmur (julienne) og soðið í 10 mínútur. Hvítvíninu bætt í og suðan látin koma aftur upp. ■ Tekið af hitanum og eggjarauður, sem búið er að blanda karríi og rjóma saman við (nota má fleiri eða færri eggjarauður eftir smekk), pískaðar sam- an við. Hitað alveg að suðu, en gæta verður þess að súpan má alls ekki sjóða eftir að eggjarauðurnar koma út í, því þá skilur hún sig. ■ Gott að krydda með karrí og svörtum pipar. ■ Ef vill má setja fiskbita í súpuna og þá eftir smekk. CE O ~3 X w z o < 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.