Vikan - 22.03.1990, Blaðsíða 9
DULFRÆÐI
kústsköftum. Við fljúgum á vængjum
hugans. Það gerum við ekki í ímyndunar-
aflinu, eins og sumir halda, heldur bók-
staflega. Jafnframt notum við ýmsar jurtir
til lækninga og til að ráða bót á andlegum
kvillum eins og þunglyndi, feimni, tómlæti
og leiða. Þá höfum við notað kristalla og
ýmsar steinategundir til þess að efla með
okkur þrek og áræði. Allt hefur þetta gefið
góða raun.“
Eiga aðferðir og hugmyndafræði norna
nokkurt erindi við nútímamanninn. Eru
þessi fræði ekki hjákátleg tímaskekkja
miðað við þá vísindaþekkingu sem við
búum yfir í dag?
„Vísindi, tækni og hagfræði hafa í
sameiningu skilað okkur drjúgan spöl
áleiðis til grundvallarmarkmiða
mannsins. Þau hafa veitt okkur efnislegt
■ „Flestir vilja láta
kirkjunni eftir að
fullnægja æðri
andlegum eiginleik-
um mannsins en
formfesta hennar og
kreddur koma I veg
fyrir að hún sinni
þessu hlutverki.“
Þeir eru dauðir, þessir náungar; þeir skynja ekkert. Vér erum ekki fyrir hina fátæku og
sorgmæddu: drottnar jarðarinnar eru skyldfólk vort. Vér höfum ekkert með úrhrökin
og hina óhæfu að gera: látum þá deyja í eymd sinni. Því þeir skynja ei. Samúð er löst-
ur konunga, traðkið niður hina vansælu & þá veiku: þetta er lögmál hinna sterku:
þetta er okkar lögmál og gleði veraldarinnar. Erindi úr Book of the Law í þýðingu
Hilmars Arnar Hilmarssonar.
Liber LHVIl
“ the law of
the strong:
this is our law
and the joy
• of the world."
“ * AL II 21
" Do what thou wilt shall be the whole of the law."
—AL I 40
“ thou hast no right but to do thy will. Do that, and no
other shall say nay."—AL I. 42-3.
" Every man and every woman is a star."—Al. I i
Therc is no god bul man.
Man has rhe right to live by his own law—
to live in the way that he wills to do:
to work as he wili:
to play as he will:
to rest as h>- will:
to die when and how he will.
Man has the the right to eat what he will:
to dnnk what he will:
tb dwell where he will:
to move as he will on the face of the earth.
Man has the right to think what he will:
to speak what he will:
to write what he will:
to draw, paint, carve, etch, mould, build as he will:
to dress as he will.
Man has the right to love as he will:—
" take your fill and will of love as yc will.
when, where, and with whom ye will.’ — AL I i;
Man has the right to kill those who would thwart
these rights.
“ the slaves shall serve."—AL II 5a
" Love is the law, love under will."—AL l 57
Aleister Crowley er helsti hugmynda-
fræðingur norna og galdramanna sam-
tímans. Árið 1904 var Crowley staddur í
Kairó ( Egyptalandi þegar Aiwass, send-
iboði Hórusar, vitraðist honum og fyrir-
skipaði honum að skrifa niður erindi sem
mynda Book of the Law. Þar segir meðal
annars: Ég er Snákurinn er gefur Þekk-
ingu & Ánægju og bjarta dýrð, og hreyfi
hjörtu mannanna með ölvun. Til þess að
tigna mig takið vín og undarleg lyf er ég
upplýsi spámann minn um & gerist ölvuð
af þeiml Þau munu ekki valda yður nein-
um skaða. Þetta er lygi, þessi heimska
gegn sjálfinu. Varnarleysi sakleysisins er
lygi. Vertu sterkur, ó maður, þráðu, njóttu
allra hluta upplifunar og sælu: óttast þú
ei að nokkur Guð minu afneita þér þess
vegna. (HÖH þýddi.)
í.
2.
3.
4.
5
6. TBL 1990 VIKAN 9