Vikan - 06.09.1990, Blaðsíða 18
TEXTI: GYÐA DRÖFN TRYGGVADÓTTIR
Nýr automatic Kajal nr. 96 & 97.
Evuklæði og Astor-augnskuggar
... er allt sem þarf!
Þú velur úr haust- og vetrartískulitunum 1990-91:
Varalitir og naglalökk nr. 78, 79, 80, 81, 82, 83.
Tvöfaldir augnskuggar nr. 47 & 48.
BARNAHEIMIUN LEGGJA GRUI
- OG ÞESSU FYLGIR MIKIL ÁBYRGÐ, SEGIR BERGLJÓT
HREINSDÓTTIR, NEMIÁ SÍÐASTA ÁRISÍNU í FÓSTURSKÓLANUM
Við fjölluðum í síðustu
Viku um nám, bæði
menntaskólanám og
framhaldsnám og auk þess
aöeins um lánamál. Við ætlum
að halda þessari umfjöllun
áfram því margir eru komnir
eða að komast á það stig að
velja sér farveg í lífinu og von-
andi geta einhverjir nýtt sér
þessa umfjöllun okkar við val á
námsbraut.
„SKÓUNN BYGGIST
MEST Á HÓPVINNU
OG SAMSTARFI“
Margar litlar stúlkur dreymir
um að verða fóstrur þegar þær
verða stórar. Já, við verðum
að segja stúlkur því litlir strák-
18 VIKAN 18. TBL. 1990