Vikan


Vikan - 06.09.1990, Blaðsíða 46

Vikan - 06.09.1990, Blaðsíða 46
GREMLINS 2 næstu myndar sinnar. Joe Dante fór af staö árið 1989 og vildi fá til liðs við sig förðunar- og brellumeistarann Rick Baker sem er þekktur ENDURTEKUR Kvikmyndin Gremlins er ein af aðsóknarmestu kvikmyndum allra tíma. Frá árinu 1984 hefur hún tekið inn rúmlega 200 milljónir dollara um allan heiminn. Núna, sex árum seinna, kem- ur loksins framhaldið, Greml- ins II the New Batch eða Gremlins nýi hópurinn. Það tók kvikmyndafyrirtækið Warn- er Brothers fimm ár að fá leik- stjórann Joe Dante til að gera framhaldið af Gremlins. Það hefði líklega aldrei tekist ef honum hefði ekki verið gefið loforð um að ráða öllu við gerð fyrir verk sin í myndum eins og American Werewolf in London, Thriller og fleiri. Rick Baker hafnaði boðinu í fyrstu en Joe tókst að lokum að fá hann. Rick Baker hafði yfirum- sjón með hönnun, gerð og stjórn á öllum Gremlins brúð- unum. Með hon- um unnu alls 79 aðstoðarmenn og brúðurnar urðu 250. Fyrri myndin gerðist öll \ smábæ í Banda- ríkjunum en framhaldið er látið gerast í stórri byggingu í New York. Þar birtist allt í einu Gismo litli og tekst fyrri eig- TEXTI: ÓMAR FRIÐLEIFSSON

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.