Vikan


Vikan - 06.09.1990, Blaðsíða 6

Vikan - 06.09.1990, Blaðsíða 6
TEXTI: GUÐNÝ P. MAGNÚSDÓITIR VIKUVIÐTAL V I Ð RAGNAR Jek hugleiðslu fra, Hann er kennari, organisti, svæðanuddari, skáld og rithöfundur, maraþonhlaupari, básúnu- og harmóníkuleikari, ráðgjafi, græn- metisæta og iðkar jóga. Ragnar Ingi Aðalsteinsson, sá er maðurinn. Maður með slíka breidd í áhugamálum og starfi hlýtur að hafa frá mörgu að segja. Hlýtur að hafa lífssýn og trú sem vert er að gefa gaum og kynnast nánar. Ragnar Ingi tók beiðni Vikunnar um viðtal vel og ákváðum við að hittast í Krýsuvík þar sem hann vinnur í sumar við ráðgjafarstörf á meðferðarheimili Krýsuvíkur- samtakanna. 6 VIKAN 18. TBL. 1990

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.