Vikan


Vikan - 06.09.1990, Síða 6

Vikan - 06.09.1990, Síða 6
TEXTI: GUÐNÝ P. MAGNÚSDÓITIR VIKUVIÐTAL V I Ð RAGNAR Jek hugleiðslu fra, Hann er kennari, organisti, svæðanuddari, skáld og rithöfundur, maraþonhlaupari, básúnu- og harmóníkuleikari, ráðgjafi, græn- metisæta og iðkar jóga. Ragnar Ingi Aðalsteinsson, sá er maðurinn. Maður með slíka breidd í áhugamálum og starfi hlýtur að hafa frá mörgu að segja. Hlýtur að hafa lífssýn og trú sem vert er að gefa gaum og kynnast nánar. Ragnar Ingi tók beiðni Vikunnar um viðtal vel og ákváðum við að hittast í Krýsuvík þar sem hann vinnur í sumar við ráðgjafarstörf á meðferðarheimili Krýsuvíkur- samtakanna. 6 VIKAN 18. TBL. 1990

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.