Vikan


Vikan - 01.11.1990, Blaðsíða 23

Vikan - 01.11.1990, Blaðsíða 23
Wynne Unit i Huntsville. Hægra megin við varðturninn er tvöfalda rafmagnshliðið. efni hennar. Ég spurði sjálfan mig hverjir það væru sem ég vildi ná til, prófessorar og fræði- menn eða almenningur. Ég ákvað að það væri almenningur og ætlaði að leggja til atlögu við bókina út frá því. Á sama tíma hafði Donn Le Vie jr. samband við mig og við ákváðum að skrifa bók saman sem tengdist á vissan hátt hægra og vinstra heilahveli, rökhyggju annars vegar og hinni ómældu vídd hugans hins vegar. Markmiðið var að tengja saman trúar- hefðir indíána og nútíma vísindi og ég held það hafi tekist. Það liggur mikil rannsóknarvinna á bak við þessa bók og þær bækur sem ég þurfti á að halda voru ekki allar til á fangelsisbókasafninu en þegar það fór að kvisast út að hverju ég væri að vinna var eins og það sem mig vantaði „kærni" til mín. Vinir mínir komu með bækur sem þeir töldu að ég þyrfti, ég fékk bækur utan frá fangelsinu og ég fann bækur á bókasafninu sem ég vissi ekki að væru til þar. Um tíma var ritvélin tekin af mér hér í fangelsinu - í hegn- ingarskyni fyrir eitthvert afbrot - en þá vélritaði Donn fyrir mig. Skriftir mínar hafa orðiö mörgum öðrum föngum hvati til aö hefja skriftir. Margir skrifa greinar en aðrir hafa skrifað bækur og mörgum þeirra hef ég hjálpað við prófarkalestur og veitt þeim liðsinni eftir bestu getu. Nokkrum hef ég komið í kynni við útgáfufyrirtæki með því að skrifa fyrir þá kynningarbréf. Þetta hefur verið sérlega ánægjuleg samvinna." Bókin „RETURN OF THE THUNDER- BEINGS" er öll myndskreytt af Iron Thunder- horse og hlutir sem hann hefur unnið eru til sýnis í safni fangelsisins. Mér leikur forvitni á að vita meira um listamannshliöina á honum. HIN ÝMSU LISTFORM HENTA HONUM „Listin er annað af tjáningarformum mínum. Ég teikna og mála mikiö og mér finnst gaman að vinna með blandaðri tækni. Innan veggja fangelsisins er ekki mikið um efni til að mála á og ég og fleiri fangar málum mikið á vasaklúta sem við getum keypt í versluninni hér á 30 sent. Aðstaða okkar til að mála er aðeins að lagast því í versluninni er nú orðið hægt að fá málningu, litblýanta og fleira. Meðan ég var á flakki á mínum yngri árum vann ég með leir og mér þykir gaman að vinna með leður. Ég held að allir indíánar kunni perlusaum og ég saum- Frh. á bls. 26 Á Litla-Hrauni er skoðað í töskur og farangur heimsóknargesta en ef ekkert er við það að athuga fö þeir að fara með farangur sinn inn í heimsókn, Fangarnir fó að móttaka gjafir undir eftirliti, í Huntsville mó aðeins hafa með sér seðlaveski í heimsókn og þegar ég reyndi annan daginn að fara inn með mittistösku (skíðatösku) fékk ég það ekki, þó allt innihaldið vœri skoðað og ekkert við það að athuga, Ekki mó fœra föngunum gjafir, Á Litla-Hrauni fó fangarnir laun fyrir vinnu sína, í Huntsville fó þeir engin laun, en 200 dollara þegar þeim er sleppt lausum. Á Litla-Hrauni er ekki mikið um að þurfi að hafa fangana í einangrun, í Huntsville er einangrun notuð sem hegning og oft beitt, Á Litla-Hrauni er verslun ó staðnum en fangarnir fó einnig leyfi til að panta vörur annars staðar fró. í Huntsville er verslun ó staðnum og fangarnir þurfa sérstakt leyfi til að panta vörur annars staðar frö, Á íslandi er dómur fyrir morð yfirleitt 8 til 16 ör en í Texas allt að 99 ör eða dauðadómur, Dómur fyrir eiturlyfjasmygl ó íslandi erfró 1 mónuði til 4 óra en í Texas getur hann farið upp í 75 ór eða lífstíð, Á íslandi er hœgt að sœkja um reynslu- lausn þegar helmingur eða tveir þriðju hlutar dóms hafa verið afplónaðir, í Texas er þetta breytilegt en margir hafa losnað út til reynslu eftir stutta afplónun vegna þess að fangelsin eru yfirfull. Ef til vill er það óstœðan fyrir því að 70% þeirra snúa aftur, Á Litla-Hrauni eru 55 fangar en í Hunts- ville 46,042, Litla-Hraun Fangi feröast án eftirlits Fangi sem hefur verið dœmdur tvívegis fyrir nauðganir ferðast á eigin Selfoss i vinnu. Foreldrar unglinga skelkaðir bil frá Litla-Hrauni til r<yl aftur, sem nú er fangi á Mtl Litla- Hraunl og hefur •ívegis verið dæmdur fyrlr iauöganir, ferðast á milli Litla- Hrauns og Selfoss þar sem hann vinnur, án eftirlits. Maft- urinn ferðast á eigin bQ. For- eldrar unglinga á Stokkseyri og Eyrarbakka eru mjðg hræddir vegna þessa, þar sem ungling- arnlr feröast gjarnan á puttan- um þegar þeir fara í skóla á Sel- fossi. Haraldur Johannessen for- stftftumaður Fangelsismálastofn- unar segir aft i fangelsislöggjöf- inni sé ákvæöi sem segir meö hvafta hætti eftirlit meö íftngum eigi að vera utan fangelsis. En þaö sé undir ákvörðun fangelsis- yfirvalda komið hvegu sinni hvemig slíku eftirliti er háttað. Eftirlit með þessum manni er þannig að þcgar hann yftrgefur fangelsið á hann að fara á ákveft- inn stað og vera kominn þangað á ákveðnum tíma. Þar á hann að vinna í ákveðinn tíma og vera kominn í fangelsið aftur á ákveðnum tima. Síðan er haft samband milli vinnustaðar mannsins og fangelsisins. Haraldur segir að þó nokkuð sé um þaö að fangar vinni cða stundi nám utan fangelsis, sér- staklega fangelsisins í Kópavogi. Þá er sami háttur hafður á hvað eflirlit varðar. Einn fangi á Litla- Hrauni stundar nám á Selfossi og er hann keyrður á milli af fanga- vörðum. Það er ekki hvaða fangi sem er sem fær að ferðast svona, held- ur eru þeir valdir sérstaklega. Þá er það mat viðkomandi fangelsis og fangelsismálastofnunar sem ræður hveijum er treyst. Sama gildir þegar fftngum er veitt dags- leyfi. Haraldur segir að eðli afbroU I skipti ekki máli þegar fangar erul valdir, heldur einungis persónu-T legt mat fangelsisyfirvalda. 22. TBL 1990 VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.