Vikan


Vikan - 01.11.1990, Blaðsíða 53

Vikan - 01.11.1990, Blaðsíða 53
stjArnumolar ★ Fimmta myndin um box- arann Rocky Balboa veröur frumsýnd seint í nóvember. Þetta ku vera síðasta myndin um Rocky, boxarann frá Fíla- delfíu. í þetta skiptið er hann búinn að tapa öllum peningum og getur ekkert í hringnum lengur. Hann þjálfar ungan dreng fyrir meistarakeppnina. Já, þetta virðist kunnuglegt en drengurinn, sem leikur boxar- ann sem Rocky þjálfar, kemur frá Oklahoma og hefur keppt í alvöru víða um Bandaríkin. Hann er fæddur til að leika, segir Sly Stallone. ★ Mikil læti hafa verið út af tökum á myndinni Bonfire of the Vanitys. Hún fjallar um kynþáttafordóma sem og hat- ur á milli hvítra og svartra. Myndin á að gerast í Bronx og hefur vakið óánægju þeirra sem þar búa. Sagt er að Bronx sé ranglega túlkað í myndinni o.fl. Það eru leikararnir Tom Hanks, Melanie Griffith og Bruce Willis sem fara með aðalhlutverkin. Þau hafa verið grýtt og fengið það óþvegið á götum úti f Bronx. En ekkert stoppar Brian de Palma, leik- stjóra myndarinnar. Hann seg- ir að þessi mynd eigi eftir að breyta miklu fyrir marga. Brian de Palma lærði hjá meistara Hitchcock og hann á heiðurinn af Carry, Scarface, Casualities of War og stórmyndinni The Untouchables meö Kevin Kostner í aðalhlutverki. • Pretty Woman er búin að gera það gott. í heimalandi sínu hefur myndin náð rúm- lega 171 milljón dollara í kass- ann og annars staðar í heimin- um er hún búin að hala inn rúmlega 180 milljón dollara. í auglýsingu sem birtist í Var- iety, biblfu kvikmyndagerðar- manna, kom fram að í Reykja- vík hefði myndin náð frábærri aðsókn sem slægi flest að- sóknarmet í heiminum miðað við fólksfjölda. Enn er verið að sýna Pretty Woman hér, í London er hún fimmta vinsæl- asta myndin og þá er bara að sjá hve vel hún gengur á myndbandamarkaðinum í Bandaríkjunum. Frá töku kvikmyndarinnar Goodfellas. ★ Kvikmyndin Goodfellas var sýnd í október á kvikmynda- hátíðinni í Feneyjum við mikla athöfn. Hún var valin önnur besta mynd hátíðarinnar og leikstjóri hennar, Martin Scors- eci, vann verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Það eru þeir Robert DeNiro, Ray Liota og Joe Pesci sem fara með aðalhlut- verkin sem maffumennirnir ill- ræmdu í Brooklyn. Goodfellas varfrumsýnd í Bandaríkjunum 26. sept. síðastliðinn og fékk alls staðar mjög góða dóma. Aðsóknin fyrstu helgina var góð, hún tók f kassann 6,4 milljónir dollara. Það er Warn- er Brothers fyrirtækið sem fjár- magnaði og framleiddi Good- fellas. Goodfellas verður sýnd hér í vetur. ★ Robert DeNiro kemur víða við og ekki bara sem leikari. Um daginn keypti hann sex hæða byggingu sem inniheld- ur skrifstofur, kvikmyndasal, veitingastað og fleira. Allt þetta er eingöngu fyrir fólk sem vinnur við kvikmyndir. Þarna eru Brian De Palma, Martin Scorcesi, George Luc- as og fleiri með skrifstofur. Þetta er einn vinsælasti staður kvikmyndagerðarmanna í NY þessa dagna. Góði besti! Hafðu ekki áhyggjur. Ég er með margra ára reynslu! Velkominn aftur. Gættir þú þín ekki áj<ringlumýrar- ^ brautinni? Heyrðu, Gauti, þú mátt ekki hlaða of miklu á bílinn, vegna þess að ... Jæja, væm! En ég mun fylgjast með . . 22 TBL 1990 VIKAN 53 TEXTI: ÓMAR FRIÐLEIFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.