Vikan


Vikan - 01.11.1990, Blaðsíða 25

Vikan - 01.11.1990, Blaðsíða 25
Tölvutæknin teygir anga sína æ víðar inn ílífokkar. Hún er fyrir löngu farin að gera vart við sig víðar en á opinberum stofnun- um. Skólar eru farnir að nýta sér tölvutækn- ina í æ ríkara mæli og með skólafólkinuu hefur tölvan hafið innreið sína á heimilin. Og nú eru foreldrarnir farnir að gefa tölvunni gaum. Og það er hreint ekki svo lítið sem tölvan getur gert til að létta undir með heimilis- fólkinu. Því fáum við að kynnast á sýningu sem IBM heldur í Heklu-húsinu í næstu viku... USTÆKfu NÁM OG LEIKIR Börn hafa ómælda ánægju af því aö fikra sig áfram á tölvu og eru ótrúlega fljót að tileinka sér möguleika hennar. Yfirleitt er einfaldast að byrja á leikj- um. Það er útbreiddur mis- SKÓLATÖLVAN JAFNBRÝN OG BLÝANTURINN ( Undraheimi IBM verða sýnd ýmis náms- og kennsluforrit. Þar á meðal erforritið Víkingar skilningur að tölvuleikir séu innantómir, jafnvel ofbeldis- kenndir. Þvert á móti er nú mikið framboð af tölvuleikjum sem tengja saman nám og leiki. í Undraheimi IBM verður til dæmis sýnt forrit sem tengir saman leik og tónlistarnám og teikniforrit fyrir börn. Þessir leikir eru þroskandi og fræð- andi. Þegar börnin eru orðin eldri og farin að lesa og skrifa hafa þau mikla ánægju af þvf að leika sér með ritvinnslumögu- leika tölvunnar. Þau geta æft sig í að búa til blað, skrifa sög- ur og myndskreyta þær. sem Anna Ingibergsdóttir, nú i mastersnámi við Háskólann i I Kent í Bandaríkjunum, hefurj gert fyrir börn. Þetta forrit er nú I sýnt á Islandi í fyrsta skipti. Þaö segir sögu vfkinganna og j kemur meðal annars alþi íslendinga við sögu. Forritiðj verður þýtt á íslensku innanj tíðar og dreifist vonandi tilj skóla. Annað kennsluforrit, sem j sýnt verður í Undraheiminum, j verður tekið í notkun viðj kennslu í Æfingaskóla Kenn- araháskólans eftir næstu ára- mót. Það er nokkurs konar til- Frh. á næstu opnuj UÓSM.: RAGNAR TH. SIGURÐSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.