Vikan


Vikan - 16.03.1939, Page 13

Vikan - 16.03.1939, Page 13
Nr. 11, 1939 VIKAN 13 Gáfaðasti nemandi jómfrú Pipran. Jómfrú Pipran: Hér er ágæt kaka til heið- urs þér, Kalli, og hindberjasaft! Frú Vamban: En kakan er horfin, og: mest öll saftin. Þetta er dularfullt! Frú Vamban: Snautið þið í burtu! Þið fáið hvorki köku né saft! Mosaskeggur: Mér líkar við þig, Kalli! Flugmaðurinn: Nú erum við að koma! Kalli: Eg ætla að heimsækja kennslu- konuna mína, jómfrú Pipran og Millu, frænku mína. Þama eru líka tveir óþekkir strákar. Ég skal svei mér taka í lurginn á þeim! Kalli: Eruð þér ekki sterkur? Vamban: Hö-hm! Jú, það er ég. Kalli: Viljið þér þá ekki hrista tréð þarna! Vamban: Ha? Hrista tréð? Jú, með ánægju! Vamban: Er þetta nóg? Kalli: Já, takk! Sjáið þið ávextina! Frú Vamban: Hvað er þetta! Þama er kakan og báðir strákamir! Binni: Eg hata þennan andstyggilega strák! Pinni: Heyrðir þú, hvað þau hlógu, þegar við vomm barðir? En við skulum hefna okkar. Kalli: Má ég þakka ykkur fyrir þessar ágætu móttökur, sem þið hafið sýnt mér! Mosaskeggur: Halló! Littu aftur fyrir þig! Mosaskeggur: Hver er sjálfum sér næstur! Frú Vamban: Hamingjan góða! Þetta er tígrisdýr! Jómfrú Pipran: Við verðum að flýja! Jómfrú Pipran: Þetta er Kaili, gáfaðasti nem- andinn minn! Frú Vamban (hugsar): Hann er nú sætur, en hann er ekki eins fallegur og engiamir minir og áreiðanlega ekki eins gáfaður! Binni (lágt): Við skulum gera at í þessum! Pinni: Það er engin meining í því að hafa svona mikið við þennan náunga. Við getum vel borðað kökuna! Binni: Já og dmkkið saftina, segðu. Þegar við emm búnir með þetta, fímm við föturmi niður aftur! Kalli: Heyrðu, vinurinn. Hversvegna ertu að hræða okkur? Frú Vambán: En hvað drengurinn er hug- rakkur! Vamban: Nú, já! Þetta er þá svonal Vamban: Kalli, þú ert hreinasta furðuverk! Kalli: Alls ekki! Ég nota bara skynsemina! Frú Vamban: Ég er margbúin að banna þeim að snerta skinnið og samt gerá þeir það!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.