Vikan


Vikan - 18.05.1939, Blaðsíða 12

Vikan - 18.05.1939, Blaðsíða 12
12 VIK A N Nr. 20, 1939 Bringukollurinn í gluggakistunni. w Gissur gullrass: Hér hefi ég nú mátt dúsa, Hr. Purkan: Það var mikið, að þetta tók enda! síðan fimleikamennimir settu mig á vitlausa Ég er bæði svangur og syfjaður! hæð. Ég heyri, að fólkið er að koma heim! Frú Purkan: Nú skaltu fá góðan mat, vinur minn! Gissur gullrass: Hún fór, og hann er sofnaður í stólnum. Þarna er sími, sem ég verð að ná í. Bara hann vakni nú ekki! Gissur gullrass: Allt i lagi! Hann steinsefur! Ef Barði er heima, heimta ég ekki meira í svip. Leiðslan er nógu löng á simanum -— ekki vantar það! Gissur gullrass: Halló, er það Barði? Gissur hér. Komdu fljótt með stóran stiga heim til min. Ég er í gluggakistunni á 2. hæð. En farðu gætilega. Gott — ég bíð þá! Barði: Gissur, kemur þú ekki niður? Ég á nokkrar hálslangar. Ég hélt, að við ættum að skemmta okkur! Þú ert sá kynlegasti maður, sem ég hefi þekkt! Gissur gullrass: Hún sefur! Þvílík vandræði! En nú er ég kominn heim! Góða nótt og takk fyrir hjálpina! Gissur gullrass: Hver skollinn — glugginn minn lokaður! Þetta hefir Rasmina gert. Jæja, þá stendur mér á sama um allt! Gissur gullrass: Og þarna fór hatturinn minn. Ef einhver finnur hann, fer hann að glápa hingað upp. Þetta er skemmtilegt! Frú Purkan: Hér færðu það, sem þér þykir bezt, Jósep. Bringukollur og kál. Það er lík- lega of heitt. Ég ætla að setja það í glugga- kistuna, svo að það kólni. Gissur gullrass: Er mig að dreyma eða hvað? Ég finn matarlykt, sem ég þekki. Svei mér þá, ef þetta er ekki kállykt! Eða er ég að verða eitt- hvað skrítinn? Nei, þetta er rétt! Gissur gullrass: Ég fer upp! Ras- mína segir, að maður eigi að kynn- ast fólki, sem hafi góðan smekk! Nei, þvílíkur ilmur! Ó!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.