Vikan


Vikan - 28.09.1939, Síða 6

Vikan - 28.09.1939, Síða 6
6 VIKAN Nr. 39, 1939 Gordon-Walker rannsóknarstofumar í Bandaríkjunum hafa byggt þessa hringekju, þar sem 50 kýr em mjólkaðar í einu. Mjaltamennimir fara ekki til kúnna, heldur koma þagr mjólkaðar út úr hringjekjunni eftir eina umferð. Kýrnar eru mjólkaðar í „hringekju“. r Aheimssýningunni í New York sést allt hugs- anlegt og óhugsanlegt, einnig nýtízku fjós með sérstökum mjólkurtaekjum, rotolactor, sem er niðurstaða 50 ára tilrauna til þess að fram- leiða mjólk, sem er svo laus við allar bakteríur, að hún getur komið i staðinn fyrir móðurmjólk- ina handa ungbörnum. Starfsfólkið verður að gæta mikils hreinlætis. Kýrnar eru þvegnar þrisvar sinnum á dag, áður en þær eru settar í rotolactorinn, sem er nokkurskonar hringekja með ryðfrium mjaltavélum. Mjólkin rennur úr rotolactornum beint inn í hreinsunarvélina og er seld kluklcutíma síðar. Kýrin er þvegin um leið og hún stígur inn í hringekjuna og þurrkuð með hreinu handklæði. Því næst er mjólkin rannsökuð áður en mjólkurvélamar eru settar í gang. Fyrir neðan: Kýrskrúð- fylking heimssýningarinnar.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.