Vikan


Vikan - 28.09.1939, Qupperneq 7

Vikan - 28.09.1939, Qupperneq 7
Nr. 39, 1939 V I K A N 7 Á heimssýningunni fá áhorfendur að sjá þetta allt, en þeir verða að standa fyrir utan glugga, svo að bakteríur berist ekki í mjólkina að utan. Þrisvar sinn á dag eru kýmar baðaðar úr heitu vatni og þvi næst mjólkaðar. Síðan fá þær fóður, sem er vísindalega blandað. Kýr á hringferð. Rotolactorinn er útbúinn þannig, að kýrnar snúa hliðum að álíorfendum, svo að þeir geti fylgzt vel með öilu. sem fram fer. I hinum frumlega rotolactor standa kýrnar þversum, svo að þær hafi betra rúm. Einnig eru sýndir nokkrir káuar, 6 vikna gamlir. Þriðju hverja viku er skipt um. Tvíburasystur afgreiða hreinsuðu mjólkina klukkutíma eftir að hún kemur úr kúnni

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.