Vikan - 09.11.1939, Qupperneq 7
Nr. 45, 1939
VIK AN
7
'J. I
'&m '
1 veiting-ahúsinu í Dodge City er oft barizt, eftir að Wade Hatton hefir hafið
baráttu sína við þorparana, sem stjórna bænum.
átti að byggja úti um allt landið. Flestir draumarnir urðu að engu,
en sumir rættust. Þetta var samt nóg til þess að freista útflytjenda
og ævintýramanna. — Enskur útflytjandi, sem ætlaði að stunda akur-
yrkju í Dakota um 1840 hefir lýst braskarabæ á eftirfarandi hátt: I
bænum Windsor voru nokkur timburhús með fram járnbrautarlín-
unni. Þar var veitingahús, búð og pósthús, en engin járnbrautarstöð.
Forstjórar járnbrautarfélagsins álitu bæinn ekki (Framh. á bis. 18.)
Ann Sheridan hin ókrýnda drottning ,,Gay Lady’s" danshallarinnar. — Til hægri:
Fyrsta járnbrautarlestin ekur inn í Dodge City. Það varð til þess, að bærinn óx
hröðum skrefum, en þangað fluttust og margir þorparar.