Vikan - 09.11.1939, Page 12
12
V IK A N
Nr. 45, 1939
Ófriðurinn mikli.
Erla: En pabbi, hefirðu séð blaðið ? Slagsmál i
Nafn þitt er nefnt ...
Glssur gullrass: Fáðu mér blaðið og minnstu ekki
á þetta einu orði.
Það ætti að banna þessi bölvuð blöð.
Ég verð að brenna blaðið, áður en
Rasmína kemur. Reyndar var þetta
óskaplegur ófriður í gærkveldi.
Blaðasalinn: Heil króna. Ég skal fara. Takk,
takk, herra minn.
Gissur gullrass: Þú getur selt blöðin annars
staðar, vinur minn.
Rasmína: Éefir þú séð blaðið í dag, Gissur?
Ég finn það hvergi.
Gissur gullrass: Blaðið? Nei. Þar er tóm
En hvað það er vandlega frá þessu gengið.
Nú þetta er dagblaðið. Hvað er þetta?
Blaðasalinn: Slagsmál í kúlufélaginu í gær-
kvöldi. Átta manns fluttir á sjúkrahús mikið
særðir. Hneyksli ...
Gissur gullrass: Þegiðu, strákur! Komdu
hingað!
Gissur gullrass: Hver er það? Frú Sjana ?
Nei, konan mín er ekki heima. Já, ég hefi
lesið þetta blaðaþvaður.
Nú þagnar síminn auðvitað aldrei. Þetta eru
erfiðir tímar. Betur leið manni nú, þegar sím-
inn var ekki til, en nú ...
Gissur gullrass: Ég þori ekki að
hreyfa mig fyrir símanum. Það er ekk-
ert undarlegt, þó að meður sé tauga-
veiklaður.
Þjónninn: Ég áti að skila kveðju frá frú Berg og
fá frúnni þessar smákökur.
Rasmína: Takk. Skilið kærri kveðju og þakklæti til
frúarinnar.
Slagsmál í kúlufélaginu. Meðal gest-
anna voru — Grimur — Bjami —
Gissur gullrass — Fjórir lögregluþjón-
ár barðir til óbóta.
Gissur gullrass: Hana, þar hefir hún náð í blaðið.
Þetta er verra en í gærkvöldi.
Rasmína (fyrir innan): Ræfill ... að þú skulir slást
og það í kúlufélaginu.