Vikan - 30.11.1939, Síða 13
Nr. 48, 1939
VIK A N
13
Dað, sem sólblómið sagði frú Vamban.
Jómfrú Pipran: Og blómin tala. Þau hafa sitt mál eins og við menn-
imir. Nú skal ég segja yltkur ævintýrið um sólblómið.
Milla: Segið okkur heldur frá Shirley Temple.
Frú Vamban: Skyldi sólblómið geta talað? Ég fer út og reyni það.
Binni: Ég vef gúmmislöngunni utan um stöngulinn, og svo felum
við okkur. Þegar mamma kemur, talar þú inn í slönguna, veikt og
mjúklega.
Pinni: Heldurðu, að ég hafi ætlað mér að öskra? Vertu rólegur. Ég
heyri, að hún er að koma.
Pinni (lágri röddu): Hvað sé ég? Falleg kona kemur svífandi með
vatn handa mér, vesalingnum.
Frú Vamban: Almáttugur, blómið talar! En hvað þetta er yndislegt.
Pinni: Þetta er góð kona, — hreinasti engill!
Frú Vamban: Varstu svona þyrst, auminginn minn?
Kalli: Ef ég hitti Pinna, hlýtur hann að gleyma blómamálinu.
Pinni (reiðilega við, Binna): Hvað gerixðu, ræfillinn þinn ?
Frú Vamban: Svei, litla blómið mitt. Þetta var ljótt. Skammast þú
þín ekki.
Pinni: Ég gæti barið þig, svínið þitt. Farðu!
Frú Vamban: Hvað segirðu? Nú er mér nóg boðið.
Vamban: Hvað er þetta? Er hún ekki að skamma blómið?
Pinni: Ég ætla að gefa þér einn á ’ann.
Frú Vamban: Þegiðu, ótætis blómið þitt.
Vamban: Hvað er að þér kona?
Frú Vamban: Varaðu þig, — annars færðu
blómið í hausinn.
Mosaskeggur: Konan er orðin vitlaus!
Pinni: Komdu, Binni, og sjáðu dýrðlega sjón.
Binni: Nú er mér runnin reiðin.
Frú Vamban: Ég hefi drepið blómið. Það er
hætt að tala.