Vikan


Vikan - 30.11.1939, Page 24

Vikan - 30.11.1939, Page 24
24 VIKAN Nr. 48, 1939 Jólaspilin komin. Nýkomin eru í verzlanir alls konar JÓLASPIL, fyrir unga og gamla, svo ódýr, þrátt fyrir stríðið, að a 11 i r geta eignast þau og haft sér til skemmtunar í skammdeginu og þá sérstaklega um jólin. — Gefið börnunum skemmtileg spil (með leikreglum), sem eru við þeirra hæfi. Milljóner ■ Matqdor er hrífandi og skemmtilegt spil, sem fer sigurför um öll Norðurlönd. Aðallega ætlað fullorðnum og stálpuðum börnum. Lexikon er mjög skemmtileg hugmyndaþraut. Ættu barnaskólar að nota það við kennslu. Jafn gott fyrir fullorðna sem börn. Grettissund er að vísu ekki eins erfitt og hjá hetjunni Gretti, þegar hann synti í land úr Drangey, enda fer þetta sund fram við Reykjavíkur- höfn. — Má hvergi vanta um jólin. Nip-Nap er svo skemmtilegt spil, að vér viljum varla láta það. Reynið samt að spyrja um það í verzlunum. Svo koma dúkku-lísurnar sem allar telpur vilja eignast (og drengir?), klippa út og klæða. Fötin fylgja auðvitað með, eins og vant er. — Dömurnar heita: Nína, Lóló og Lagga. Einnig eru herrar með: Golíat og Kalli. ---- Nú geta allir átt gleðileg jól. - H.F. HAAHIIliIN Steindórsprent h.f.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.