Vikan


Vikan - 21.12.1939, Blaðsíða 6

Vikan - 21.12.1939, Blaðsíða 6
4 VIKAN, nr. 51, 1939 JÓLABiEKUR: I afturelding annars lífs, eftir enska prestinn C. Drayton Thomas, þýðing Einars H. Kvaran, er jólabók hinna hugsandi og sannleiksleitandi manna. — Bókin verður uppseld fyrir jól; frestið því ekki til morguns að fá yður eintak. Fegrun og snyrting kjósa allar ungar stúlkur og allir ungir menn að fá í jólagjöf. Unnustinn gefur unnustunni bók- ina og eiginkonan gefur manni sínum hana. Hagnýt barnasálarfræði. Bók, sem allir foreldrar og kenn- arar þurfa að eiga. Dýrmæt jólagjöf. Undir suðrænni sól og Ævintýri förusveins, þessar óviðjafn- anlegu ferðabækur Þorsteins Jósefssonar, eru að verða ófáanlegar. Mjallhvít Grimms æíintýri Grimms æfiníýri\ Grimms æfintýri ésMi/mwk Rauðhetta Þyrnirós Kóngsdóttirin, sem svaf í 100 ár. Oskubuska

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.