Vikan - 21.12.1939, Blaðsíða 36
34
VIKAN, nr. 51, 1939
Dyravörðurinn í leikhúsinu fann Sigg'U og Þegar hann hefir lokið vinnu sinni fer hann Sigga: Er ekki gaman að vinna í leikhúsir
Snata við dymar og gaf þeim mat. með þau á veitingahúsið, sem hann býr í. Bjami ? - Bjami: Ekki núna, því að ég sé svo illa.
Sigga: En hvað það var leiðinlegt. —■ Bjami: 1 veitingahúsinu búa eingöngu listamenn og Siggu finnst þetta vera skemmtilegt fólk, og
Þú ert góð stúlka. — Sigga: En hvað þetta er leikarar. Sigga situr á móti Bjama. Snata liður vel í eldhúsinu.
stórt hús.
Oli og Addi í Aíríku.
Bárður bóndi hefir farið með Óla og Adda til Litli nashymingurinn hefir laumazt frá mömmu Það líður ekki á löngu áður en nashymingur-
að ná í nashymings-kálf, sem er með mömmu sinni til þess að skoða skóginn. inn hefir týnt mömmu sinni.
sinni.
Bárður, Óli og Addi eru komnir á þær slóðir, Bárður: Hún kemur seinna. En nú verðið þið Addi: Ég verð hér. -— Bárður: Já, og þú gefur
sem nashymingamir em á. — Addi: Hvers vegna að vera vakandi, strákar. Unganum verðum við okkur merki, ef þú verður einhvers var. Skjóttu!
kom Lísa ekki með? að ná.
Addi: En að Lísa skyldi ekki koma með. Við
hefðum getað spjallað saman í ró og næði.
Addi: Ég sé hana fyrir mér, þegar ég loka
augunum. Það er eins og hún sé að koma! Ég
heyri fótatak hennar.
En þegar Addi opnar augun sér hann ekki
Lísu, heldur gamla nashyminginn, sem kemur
þjótandi að honum.