Vikan


Vikan - 01.02.1940, Side 11

Vikan - 01.02.1940, Side 11
VIKAN, nr. 5, 1940 11 Andinn í Vamban: Hana -— nú farið þið hvergi, og kökumar ekki heldur. Það var sniðugt hjá mér að fá þessi búr. Binni: Hvers vegna gerir þú þetta? Við höfum ekkert gert. Vamban: Nei, en þið gerðuð eitthvað, ef þið gætuð- Og ég vil vera í friði. - Binni: Gott, nú er allt í lagi. Þetta var ekki svo vitlaus flugferð. Pinni: Þama sérðu, að þegar menn eru eins ljóngáfaðir og ég, sjá þe'ir, að belti má nota til annars en að halda uppi um sig buxunum. Binni: Ekkert jafnast á við kökurnar hennar mömmu. Pinni: Geymdu kökuformin, því að þau þurfum við að nota. Flýttu þér að borða kökuna. Bara, að við giidnum ekki svo, að við komumst ekki fyrir í búrinu. Frú Vamban: Þú hefir þá borðað kökumar mínar. Vamban: Ég? — Ég hefi ekki snert þær. Ég steinsvaf. Frú Vamban: Ætlarðu ekki að kannast við það. Pmm: Pabbi vill vera í friði. Ekki skulum við trufla hann. Binni: En hvað þessar kökur eru girnilegar. Þvílíkur ilmur. Pinni: Við skulum ná í þær. Bíddu bara, þangað til ég hefi komið beltinu mínu fyrir. Það er aldrei, að hann hrýtur. Binni: Gjörðu svo vel, vinur og bróðir. Varaðu þig að brenna þig ekki. Hvað heldurðu, að kerlingin segi, þegar hún kemur að glugg- anum tómum. Pinni: Hún heldur, að þær hafi gufað upp, eða kannske eitthvað allt annað. Frú Vamban (inni): Hver hefir stolið kökunum mínum? Binni: Hana, heyrirðu í henni. Flýttu þér, Pinni. Pinni: Já. Pabbi skal fá að sitja með tóm formin, svo að það líti út fyrir, að hann hafi borðað kökurnar. Frú Vamban: Eru þetta ekki formin mín, fituklessan þín? Kalli: Strákamir hafa áreiðanlega borðað kökurnar, en hvemig? Binni: Þú skalt ráða gátuna, Karl. Það getur enginn, bl-e!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.