Vikan


Vikan - 25.04.1940, Blaðsíða 10

Vikan - 25.04.1940, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 17, 1940 Gissur er skoðaður. Þjónninn: Hér er reikningur frá lækninum. Gissur gullrass: Lækninum? Ég talaði við hann á götu í gær. Kostar það nú eitthvað ? Fyrir skoðun á konu og dóttur 400 krónur. Sjúkdómar fyrir 400 krónur? Er það nú----- 80 krónur fyrir 4 simtöl. Aldrei hefi ég vitað annað eins. Ég verð að fá skýringu á þessu. Gissur gullrass: Eruð þið hjá lækninum fyrir 400 krónur á mánuði. Það hlýtur að vera eitthvað alvarlegt að ykkur. Rasmína: Það hlýtur að vera eitthvað að þér ... Erla: Þú getur ekki verið þekktur fyrir að hanna okkur að fara til læknis. Rasmína: Ætlarðu að móðga lækninn. Hann skoðaði hálsinn á okkur og gaf okkur ráðleggingar. Gissur gullrass: Þessi blóðsuga .... 400 krónur, það munar ekki um það! Gissur gullrass: Eg heimta að fá að tala við lækninn, hvort sem hann er heima eða ekki — skiljið þér ? Aðstoðarmaðurinn: Augnablik. Gissur gullrass: Ef þér haldið, að þér getið fengið mig til að borga 400 krónur fyrir ekki neitt, þá skjátlast yður. Læknirinn: Þér eruð veikur, maður. Læknirinn: Mjög alvarlegur sjúkdómur . .. . Gissur gullrass: Hjálp! Eruð þér vitlausir? Læknirinn: Hringið til aðstoðarlæknanna. 3. læknir: Ég tók verkfærin mín með. 1. læknir: Það verður að rannsaka hann. Læknirinn: Ég hef hann hér i sjúkrastofunni 2. læknir: Já, og gegnumlýsa hann strax. fyrst um sinn. Gissur gullrass: Rasmina, hringdu strax til lögreglunnar, annars skera þeir mig og geta líklega aldrei komið mér saman aftur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.