Vikan


Vikan - 25.04.1940, Blaðsíða 11

Vikan - 25.04.1940, Blaðsíða 11
VIKAN, nr. 17, 1940 11 Vamban varð samt að vinna. Frú Vamban (að innan): Komdu, Vamban, og burstaðu teppin. Vamban (lágt): Ég nenni því ekki, — ég' legg mig' fyrir í hundakofanum. Pinni: Nú bind ég kaðalinn við hundahúsið, og þegar Jobbi kippir í, fer það af stað. Kalli: Hvað er nú um að vera? Ég skil! Kalli: Það er rétt svo, að ég kemst undan. Það er aldrei span á dýrinu! Ég fel mig í tunnunni. Mosi: Hjálp! Dýrið ræðst á mig! Hjálp! Frú Vamban: Hvað er að, umsjónarmaður ? Skárri eru það nú lætin. Kalli: Þeir ætla að draga hundakofann inn í húsið, en úr því verður ekkert. Hafurinn!!! Binni: Hana, Jobbi, áfram nú. Vamban: Hvað gengur á?, Pinni: Nú hlýtur pabbi að vera kominn til stofu, svo að bezt mun vera að flýja. Frú Vamban (inni): TJt, ófreskjan þín! Vamban: Hæ, kona, ætlarðu að siga bandóðu dýrinu á mig? Frú Vamban: Viltu koma þér út, óhræsið þitt. Kalli (í tunnunni): Þér kæfið mig, skip- stjóri. Ég sit hér í tunnunni. Frú Vamban: Þar náði ég í hann. Binni: Þarna er pabbi. Skilurðu þetta? Hann lá í hundakofanum og er nú í tunnunni. Vamban: Varst það ekki þú? Hvers vegna faldir þú þig í tunnunni? Mosi: Auðvitað var það hann og enginn annar. Vamban: Þú mátt vera í tunnunni, ef þú vilt. Mosaskeggur: Ég mátti berja hann fyrst. Jæja, hann getur eins átt það inni. Pinni: Hvað eigum við að gera við vininn? Binni: Langar þig út, vinur? Viltu borga okkur túkall, ef við hleypum þér út?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.