Vikan


Vikan - 11.02.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 11.02.1943, Blaðsíða 9
VIKA'N, nr. 6, 1943 Ö Særðir í umsátinni um Staiingrad. Á mynd þessam sjást tveii' níssneskir hermenn, sem særzt hafa i umsátinni um Stalingrad. Var myndin tekin eftir að róið hafði verið með þá eftir ánni Don og eru hjálparsveitarmenn að hjálpa þeim úr bátnum til þess að flytja þá á sjúkrahús. Líkkistur úr jámi. 1 Ameríku er nú safnað allskonar gömlu jámi og öðru slíku til notkunar við hergagnaframleiðsluna. Gaf líkkistusmiður einn þessar þrjár kistur úr jámi og er verið að safna rusli i þær. Ætlunin er að búa til sprengjur úr þeim. Þýzkur kafbátur sekkur. Myndin sýnir þýzkan kafbát vera að sökkva undan austurströnd Kanada; hafði amerísk flugvél hæft hann með djúp- sprengju. Stalin og Wilkie hittast. Mynd þessi var tékin er Wendell L. Wilkie, full- trúi Rosevelts hitti Jósef Stalin í Moskva á ferðalagi sínu um Miðjarðar- hafslöndin, Rússland og Kína. Við pípulagnkigu. Mynd þessi sýnir ameriska hermenn vlð olíupípulagningu i Ameriku. Er hitinn svo mikill, að þcir verða að hafa sólhlífar sér til hlífðar. Myxxdln var tekin síðastliðiö haust. Fegurðardrottníng Banda»ianna. Stúlka lieitir Anastasia Alexandria Sevastopoulos átján ára; var hún kosin Bandamanna" af grískum Ameríkixmönnum. sést hún með flögg Bandarílijamanna og iands á öxlunum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.