Vikan


Vikan - 11.02.1943, Blaðsíða 16

Vikan - 11.02.1943, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 6, 1943 JOHNSON’S Barnapúður, Krem, Sápa. Bezt fyrir barnið! Bezt fyrir yður! JOHNSON’S VÖRUR HAFA VERIÐ VINIR BARNANNA I 50 AR. Fæst í lyf jabúðum og 1 hreinlætisverzlumim. Framleiðendur: JOHNSON & JOHNSON Ltd. t M Bráðum kemur urval 1. hefti þessa árs. Auglýsing um umferð í Reykjavík Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir með tilvísun til 7. gr. umferðarlaga nr. 24 frá 1941 samþykkt að eftirfarandi vegir í Reykjavík skuli teljast aðalbrautir og njóta þess forréttar, að umferð bifreiða og annarra ökutækja frá vegum, er að þeim liggja, skuli skilyrðislaust víkja fyrir umferð aðalbrautar, eða staðnæmast áður en beygt er inn á aðalbraut, ef þess er þörf: Aðalstræti Auiturstræti Bankastræti Laugavegur (austur að Vatnsþró) Hverfisgata Hafnarstræti Vesturgata Túngata. Fyrirmæli þessi ganga í gildi frá miðnætti aðfaranótt fimmtudagsihs 4. þ. m. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 2. febr. 1943. Agnar Kofoed-Hansen. # Utgerðarmenn Ennþá nokkrar birgðir af: HAMPFISKILlNUM, 5 punda, 60 faðma. NÓTATEINUM (tjargaður hampur) iy4”, l5/8”. DKAGNÖTATÖG, sisal, 2 Aðrar tegundir VEIÐARFÆKA væntan- legar með næstu ferðum. Magni Guðmundsson heildverziun Laugavegi 11. — Sími: 1676. Vélaverkstœði Sig. Sveinbjörrssonar Sími 5753. Skúlatúni 6 Reykjavík. Simi 5753. FRAMKVÆMIR: Vélaviðgerðir, Vélsmíði, Uppsetningar á vélum og verksmiðjum. Gjörum oa ojörum upp bótomótoro. SMlÐUM ENNFREMUR: Síldarflökunarvélar, Iskvarnir, Rörsteypumót, Holsteinavélar. STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.