Vikan


Vikan - 18.02.1943, Blaðsíða 1

Vikan - 18.02.1943, Blaðsíða 1
Nr. 7, 18. íebrúar 1948. \r*ora-iiiaga»iii m ^. «' shjohiuií fylgir bœði gaman og alvara ¦ I Snjórinn hefir gert Islendingum marga skráveifuna, eins og sjá má á kafla þeim um snjóa, úr Lýsing Islands eftir Þorvald Thor- oddsen, sem fer hér á eft- ir. En snjórinn gleður líka oft, bœði börn og full- orðna, og skíðaferðir fara nú, sem betur fer, mjög í vöxt með þjóð vorri. •S1 rNJÖAR eru mjög mismun- andi miklir eftir árferði, legu ** héraða og hæð yfir sjó. Á Norðurlandi liggur snjór oft lengi á vetrum, en á Suðurlandi er miklu óstöðugri veðrátta, svo að frost og blotar skiptast á, stundum daglega, stundum með köflum, mismunándi löngum. Legutími snævarins í ýms- um héruðum á Islandi hefir enn ekki verið rannsakaður. I sumum byggðalögum á Norðurlandi er snjór svo stöðugur á vetrum, að menn með löngum köflum nota skíði milli bæja og geta með sleðum létt undir aðflutninga á þungavöru, en það er víða á Suðurlandi sjaldgæft, að hægt sé að nota þesskonar samgöngu- færi. Annar3 getur víðast á Islandi snjóað á öllum árstímum, þó að það sé sjaldgæft á Suðurlandi, að þar snjói á sumarmánuðum að mun. Á útkjálkum nyrðra og vestra er snjó- koma eigi sjaldgæf á sumrum, eink- um þegar hafís er við land og það ber stundum við í nyrztu sveitum, að slíkar snjóhríðar koma um slátt- inn, að hýsa verður nautpening um styttri eða lengri tíma. Uppi á ör- æfum koma stundum kafaldsbyljir með frostum í júlí og ágúst, og uppi i Fr&mhaltf á Jþl«. 13. KOFADYR (Myndina tók Páll Jónsson.)

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.