Vikan


Vikan - 08.04.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 08.04.1943, Blaðsíða 9
VXKAN, nr. 14, 1943 9 Myndin er af Eisenhower, yfirmanni hers bandamanna í Afríku. Hann veifar í kveðjuskjmi, er hann leggur ,í nýjan leiðangur, einhvers staðar i Afríku. Myndin er tekin á blaðamannafuhdi í New-York og er af Waltér L.' Bayler ofursta, en hann var síðasti ameríski maðurinn, sem komst frá eyjunni Wake, áður en Japanir her- tóku hana. Hermenn bandamanna skoða rauða kross jámbraut, sem Þjóðverjar köstuðu sprengju á í Tunis. Lestin var merkt rauða kross merki á þakinu. Amerískir hermenn í Ivína. Þessir hermenn sitja að tedrykkju- 1 kinverskri testofu „einhvers staðar i Kína". Böm og kínverskir hermenn horfa á. Amerísklr hermenn flytja skotfœrakassa til vígstöðvanna á Nýju Guineu. Víða hengja þeir skotfærabeltin á trén. Frank Chapman kapteinn hefir tekið sér frí eitt kvöld til þess að skemmta sér með konu sinni, óperusöngkon- •unni Glady 'Swarthout. Flugmaðurinn fylgir tundurskeytinu í áttina að marki, eftir að hann hefir sleppt þvi úr einni af hinum hraðfleygu flug- vélum ameriska flotans. Frá Havvaii. Amerískir hermenn að taka niður loftvamabelg, skammt frá Pearl Harbor.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.