Vikan


Vikan - 10.06.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 10.06.1943, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 23, 1943 9 Amerískir hermenn heilsa upp á. innbomar blómarósir á Nýju Guineu. Þessir ungu menn voru í flugvél Rickenbacker og voru með þeirra, sem komust af. En eins og menn muna fundust þeir á smáeyju í Kyrrahafinu um 600 mílur frá Samoa. Myndin er af Lloyd R. Fredendall og var hann yfirmaður hers þess, er steig á land í Oran. Frú Helen F. Barry frá Bedford heilsar myndunum af sonum sínum fjórum, sem allir eru í hem- um. Hún er sjálf hjúkrunarkona á sjúkrahúsi einu í Chelsea. Eins og menn muna misstu Bretar Tobruk um tíma, og er þessi •mynd tekin er þeir höfðu náð henni aftur á sitt vald. Hermenn- irnir eru að draga fánann að hún. MacArthur yfirhershöfðingi drekkur te í hermannaskála einum einhvers staðar á Nýju Guineu.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.