Vikan


Vikan - 02.12.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 02.12.1943, Blaðsíða 9
VTKAN, nr. 48, 1943 9 Hópur sjómanna, sem særðust og brenndust í tundurskeytaárás Japana í suðvesturhluta Kyrrahafsins. Myndin er tekin þar, sem þeir sitja undir tjaldi á Salamonseyjum, þar sem gert var að sár- um þeirra. Þessi stúlka, Marilyn Christine að nafni, býr í Hollywood. Hún hefir fengið verðlaun fyrir fegurð. Þcssi mynd hér að ofan er af hin- um fræga enska hagfræðingi Sir William Beveridge. Italskur herforingi Mannerini sést hér á myndinni með þýzka jám- krossinn. 1 siðustu heimsstyrjöld var Mannerini sæmdur ensku heiðursmerki. Þessi prestur mundi ekki vera illa undirbúinn, ef hann yrði gerð- ur að liðsforingja i flugliði Banda- rikjamanna. Hann hefir flugpróf. Hann heitir Luther C. Carter. Þessi broshýra stúlka heitir Phyllis Jean Peny. Langafi henn- ar var hin fræga ameríska sjó- hetja Oliver H. Peny. R. P. Kaufmann (til hægri) óskar M. V. Kleinmann til hamingju, eftir að hann hefir verið sæmdur silfurstjörnu, fyrir að hafa skot- ið niður tvær japanskar sprengjuflugvélar yfir Guadalcanal.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.