Vikan


Vikan - 25.05.1944, Síða 1

Vikan - 25.05.1944, Síða 1
Þjóðskjalasafn íslands. Stofnun pjóðskjalasafnsins um síðustu aldamót var hin mesta nauðsyn, pví að fram að peim tíma voru skjölin, sem í slíku safni áttu heima, á flækingi víðs- vegar og mörg verðmæti, sem aldrei erhægtaðbæta, glötuðust sökum pess. Margt er enn í erlendum söfnum af skjölum, sem pjóðskjalasafnið pyrfii og ætti að fá. Eftirfarandi greinargerð hefir blaðinu verið látin í té um þetta merkilega safn: jóðskjalasafnið í Reykjavík tók til starfa árið 1900 og nefndist þá lands- skjalasafn. Reglugjörð safnsins gefin af landshöfðingja er dagsett 10. ágúst það ár. Samkvæmt henni skyldi geyma í safn- inu skjalasöfn allra embætta og opinberra stofnana hér á landi, svo og skjalasöfn allra starfsmanna, sem á einhvern hátt standa í þjónustu hins ópinbera. Pram að þeim tíma var ekkert allsherjar skjalasafn til hér á landi, heldur voru skjöl embættanna geymd við embættin sjálf. — Tvö skjalasöfn voru merkust: biskupsskjalasafnið í vörzlum biskups og stiftsamtmannssafnið í vörzlum landshöfð- ingja, enda var stiftsamtmannsembættið forveri landshöfðingjaembættisins. Það var árið 1872, að stiftamtmannsembættið var lagt niður og landshöfðingjaembættið stofnað í þess stað. Barði Guðmundsson þjóðskjalavörður.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.