Vikan - 15.06.1944, Side 15
VIKAN, nr. 23—24, 1944
15
------------------------Framhaldssaga: —--i
Gamla konan á Jalna
Eftir MAZO D E L A ROCHE. H
s_________________________________________
hún alið börn hans. Hér hafði Filippus dáið, —
maður, sem var kominn á sjöunda tug œvi sinn-
ar, cn sem hélt fullu þrcki og vegna frísklegs
útlits leit ekki út fyrir að vera meir cn fimmtug-
ur, það gat hún svarið fyrir. Hann hafði verið
borinn inn í forstofuna neðan úr hesthúsinu, þar
sem hestur hafði slegið hann. Hún hafði ætt
niður tröppurnar sem óð væri. Hann hafði lyft
höfðinu og sagt við hana með hinum dimma
málrómi sínum:
„Sjáðu nú, Aðalheiður, hvað truntan hefir gert
við mig.“
Hún hafði séð það og orðið að beita allri sálar-
orku sinni til þess að æpa ekki upp yfir sig af
skelfingu. Þeir höfðu borið hann inn í litla her-
bergið, lagt hann á rúmið, og eftir minna en
klukkutíma var enginn lengur, sem hét Filippus
hennar, aðeins dauður maður, sem hún faðmaði
fa?t að sér í örvæntingarfullri tilraun til að
reyna að neyða neista af sinum eigin lifskrafti inn
í brjóst hans.
Á augnabliki lifði hún þennan atburð aftur
nú. Hjarta hennar hætti að slá, meðan hún sá
fyrir hugskotssjónuni sínum öll smáatriði hans.
En hún skaut minninngunni frá sér eins og hún
hafði í mörg ár neytt sjálfa sig til að gera. Hún
vildi ekki eyða kröftum sínum i að syrgja. Ilún
andvarpaði djúpt, gekk að glugganum og opnaði
hann. „Við verðum að fá dálítið meira loft hingað
inn,“ sagði hún upphátt. ICvöldloftið var hvorki
heitt né svalt; andvarinn lék um kinn hennar
eins og einkcnnilega alúðleg ástaratlot.
Iienni var aumur munnurinn undan nýju tönn-
unum. Ekki eitt einasta skipti síðan hún féUU þær
hafði fjölsUylda hennar séð hana tannlausa. En
jni var hún ein. Hún lólc þær út úr sér og lagði
þær í vatnsglas, sem stóð og beið eftir þeim.
Spegilmynd hcnnar í glasinu dró að 'sér athygli
hennar. Þetta kröftuga andlit með innföllnum
munninum liktist svo lifandi andliti föður hcnn-
ar. „Gamli Renny Court," tautaði hún og gretti
sig.
MiUið víir það þægilcgt að losna við þcssar
tonnur! Ilfcnni fannst hún hafa fcngið góða hvíld.
Nú langaði hana ckki lengur til þess að fara i
nimið. llana langaði mcst til þcss að .Ualla á
einhvern son sinn og biðja hann um að sitja hjá
sér dálitla stund. En — þctta hafði vcrið erfiður
dagur fyrir þá, vcsllngs drengina. NiUulás yrði
ergiiegur, ef hann yrði ræstur,. Erncst mundi Lala
of mikið, og Filippus mundi að öllum likindum
sofna yfir hcnni. Ilún varð því að láta sér nægja
að vera ein.
Ilun gcUU til páfagauksins, scm sat á rúmgafli
hennar með höfuðið undir vængnum. Ilún rétti
fram fallcgu, hruUUóttu höndina og strauk hon-
um yfir bogið bakið. Ilann titraði litið citt við
snertinguna, en reisti samt cUlci höfuðið. Hann
gaf frá sér nokkur e'rgileg hljóð.
„Veslings, gamli, fuglinn!" sagði hún. „Vcslings,
gamli Boney! Hann þarf lika að fd sína hvild."
Hún tók treglcga brjóstnæluna úr Ujólnum sín-
um og staUU hcnni i rauða, pcrlustungna púðann
á snyrtiborðinu. Fingur hennar fóru að fálma við
löngu hnapparöðina á kjólnum. Ilún var enn treg
að fara að hátta.
Fyrir utan glugga hennar óx gamall, hvítur
sýringur; hann var alltof nærri, svo að hann lok-
aði allt loft úti, og hún hafði oft hótað því að
láta fella hann; en hún hafði samt ekki getað
fengið það af sér að gefa fyrirskipun um það.
Ilún hafði séð hann vaxa frá því að liann var
FofS'lH'l * Sagan gerist á Jalna 1906.
‘ ® * Þar býr Whiteokfjölskyld-
an. Gamla frú Whileok er orðin fjörgömul,
en er þó hitj ernasta. Filippus sonur hennar
tók við jörðinni. llann er tvikvæntur. Álti
Margréti og Renny með fyrri konunni.
Eden og Piers heita börnin, sem hann á
með seinni konunni, Mariu. Nikulás og Ern-
est eru bræður Filippusar, ókvæntir. Vera
er vinkona Margrélar. sem ætlar að gift-
ast Maurice Vaughan á næstunni. Maurice
segir Renny frá þvi, að hann muni eignast
barn með Elviru Grey, sem býr með frænku
sinni i þorpinu. Renny talar við frænkuna,
leyndardómsfulla konu, sem lofar að spá
fyrir honum. Systir Filippusar og maður
hennar koma frá Englandi, ásamt Mala-
heide Court. Hann er frændi gömlu frúar-
innar, Aðalheiðar, og vinnur tiltni hennar,
en er illa þokkaður af öðrum. Rohert Vaug-
han finnur barn á tröppunum hjá sér og
það kemst upp að Maurice á það. Filippus
verður öskureiður og fer heim til hans með
bræðrum sinnm. Vaughan-hiónin eru ör-
vingluð. Magga, sem hefir líka komizt að
þvi, er yfirbuguð af sorg. hún lokar sig inni
i herbergi sinu og vill ekki siá noUUum
mann. Allt er gert til þess að lokkahanaút,
en ekkert dugar. Þcgar hér er komið sögu
er komið Uvöld, Aðalheiður er Uomin inn i
herbergi sitt og rifjar nú upp fyrir sér ým-
islegt, sem þar hefir gerzt.
lítill græðlingur, og hún hafði oft vökvað hann
með vatnskönnu sinni. Nú gripu þungir, hvitir
blómsturvendir hans allt loftið, áður en það komst,
inn í herbergið hennar. Á milli blaða hans ga^
hún nú séð tunglskinið í gilinu.
SUyndilega greip hana áköf löngun til þess að
ganga ein út í myrkrið. Það var langt síðan hún
hafði gert það. Alltaf hafði einhver verið til þess
að bjóða henni arminn, Nikulás, Ernest eða
Filippus. Hún var vist að verða gömul, fyrst allir
vöktu svona yfir henrii. Ilún Uærði sig alls ekkert
um að láta vaka svona yfir sér. I-Iún vildi ganga
út og inn undir sól og stjörnum, alvcg eins og
hana.sjálfa lysti. Ilún lyfti löngum, síerkum örm-
unum og teygði sig. Hún var þreytt og leið, en
þó höfðu atburðir dagsins cinhver örvandi áhrif
á Itana. Ilún gat ekki gcngið til hvildar. Hún
varð að fá loft.
I Iún varð að opna stóru forstofuhurðina mcð
miUilli gætni.' En hvað hún opnaðist hljóðlegal
Ilérna á Jalna var ekkert lélcgt rusl cins og' var
búið til nú á dögum! En nú varð hún að gæta
þess, að hún skelltist eUUj. Hún gekk yfir mölina
á gangstígnum og yfir á svalt grasið. Ilún gat
rétt grillt í tunglið á milli trjánna. Fyrir ftaman
barrtrén sróð siifurbirki — það var eins og það
Uæmi á móti henrii. Það var cins og öll litlu laufin
hefðu gripið tUnglskinið. Hún heyrði árniðinn
langt að neðan.
Ilún var i þunnum skóm, og hún fann í gegnum
skósóla sina, hvernig lifið endurhljómaði úr djúpi
jarðarinnar. Það var eins og þeir væru úr cin-
tómum tilfinningarnæmum taugum, sem var þrýst
við jörðina. Hún sá kanínurnar skjótast snögg-
lega á milli trjánna.
Ilún geUU að silfurbirkinu og tók fast utan
um silkigljáandi stofninn. Hún fann lif þess.eins
og æðarslag við lófa sína.
Ilún minntist þcss, hvernig Filippus hcnnar, á
fimrn ára brúðkaupsdegi þeirra, hafði skorið tvö
hjörtu, sem voru gegnumrekin af ör, í þetta tré.
Firigur hennar leituðu að örinu eftir þetta sár og
struku því blíðlega. Hún dró andann þungt —
eftir öll þessi ár fékk hún ennþá hjartslátt, þegar
hún hugsaði til þess. Eftir öll þessi ár!
Hún sá þéttan skuggann af rimlaskúri, sem
hafði verið byggður yfir gamlan brunn, sem var
nú sjaldan notaður, þó að vatnið væri ágætt. Og
hressandi kallt. Það vissi hún. — Hún vildi fá
sér sopa af þvi, hérna — ein i nóttinni. Hún vildi
finna kalda járndæluna við hönd sína.
Skúrinn stóð við litinn runna, þar sem hvítir
jasminblómhnappar voru farnir að koma í ljós.
Það var rakt inni í skúrnum, og hún sá litinn
silfurgljáandi köngulóarvef. Á mosavaxinni hillú
slóð glerkrukka full af vatni, til þess að komá
dælunni í gang með. Hún greip um hana með báð-
um höndum og hellti í opið að ofan. Svo fór hún
að hreyfa dæluna upp og niður; hún gaf frá sér
urgandi hljóð, en á næsta augnabliki sprautaðist
tært vatnið út úr henni. Aðalheiður var orðin
blaut á fótunum, áður en hún hafði tíma til að
forða sér.
Hún fyllti ryðguðu tinkrúsina og drakk í löng-
um teygum. Iskalt vatnið hressti hana.
„Ha! Þetta var gott!" sagði hún, setti frá séri
krúsina og þurrkaði sér með hendinni um hökuna,'
þar sem hin stuttu, kröftugu hár höfðu blotnað.
Nálægt dælunni sá hún býsveim, sem var eins
stór og karlmannshattur, ljós kúla, heimur mikils
annrikis.
„Ef nú Eden rækist á hann . . .“ muldraði hún;
„Ég verð að segja garðyrkjumanninum frá því.1'
En henni leið illa, þegar hún hugsaði til þess, að
allar litlu býflugurnar yrðu reyktar út. „Þettá
er nú þeirra heimur,“ hugsaði hún. „Kúpan er
þeim eins mikils virði eins og Jalna okkur . . ;
Þær geyma hunang til elli sinnar . . . vetrar
þeirra . . . Við skulum láta Eden gæta síri sjáilf-
ur . . . ég segi þeim ekki frá því.“ '
Hún leit upp á dimrna múra hússins og kom
auga á Möggu, sem hallaði sér út yfir glugga-
karminn, ljós og björt í tunglskininu. Þessi jitla
þrjózkufulla stelpa . . . . Magga hafði horft á
hana, en nú dró hún sig til baka inn í myrkrið.’
Aðalheiður gekk yfir grasflötinn og nam staðar
undir glugga hennar.
„Komdu hingað út,“ kallaði hún. „Svo skulum
við ganga dálitið saman."
„Nei, anima. Ég get það eltki." j
„Ég skal segja þér dálitið frá piltum, senj ég
þekkti, ef þú vilt koma niður."
„Mig langar ekkert að vita meira."
„Úl'f! Þú veizt ekkert."
y.Mig langar ekki að vita neitt." j
„Þú getur ekki dvalið það, sem eftir er ævinnar
í þessu herbergi."
„Ég vi 1 dvelja þær nætur, sem ég á ei'tir að
lifa, hérna!" . , ; ; r-‘ú'
Amma hcnnar hló jstuttlega.
„I?á vorkenni ég þér, stúlka mín."
Ilúri sneri sét- við brosandi, gekk í kringum
húsið og út um litla pilviðarhliðið að bröttu
brekkunni fyrir ofan gili^5>en þaðan gat hún litið
niður á ána. Ýmist blikaði hún í tunglsljósinu,
eða hvarf í sefinu og mýndaði hringi utan um
stóran stcin, sem hafði oltið niður að ofan; ýmist
streymdi hún áfram af svo miklum hraða að hún
virtist ælla að ljúka öllum bugönnum í einu, eða
þá rann hún letilega eins og hún gleddist yfir
sefivöxnum farvegi sínum.
Hún vildi óska þess, að hún gæti gengið niður
að vatninu, cn hún þorði það ekki af ótta við að,
hún kæmist ekki upp brekkuna aftur. Það væri
svo auðmýltjandi að neyðast til að dvelja þar um‘