Vikan - 15.06.1944, Blaðsíða 31
VTKAN, nr. 23—24, 1944
31
Hnignun skipastólsins var á sínum tíma ein helzta
orsök þess, að íslendingar gerðust háðir öðrum þjóð-
um og glötuðu sjálfstæði sínu.
Nægur skipakostur er ekki síður nauðsynlegur sjálf-
stæði landsins nú en þá. Og það má aldrei framar
henda, að landsmenn vanræki að viðhalda skipastól
sínum, og tvímælalaust er nauðsynlegt að efla hann frá
því sem nú er.
Hlynnið því að hinum íslenzka flota. Með því búið þér
í haginn fyrir seinni tímann, og eflið sjálfstæði þjóð-
arinnar.
Takmarkið er: Fleiri skip. Nýrri skip. Betri sldp.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS
►:♦»»»»»»»»:♦»»»»»»:♦»»»»»»»:♦:>»»»»»»»»»»»»»:♦»»»»»:♦»»»»»»:♦»»»»:<
►»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:♦»»:•
Símnefni:
Landssmiðjan
Reykjavík
Sími 1GS0 — 1G85
JÁRNSMIÐJA
RENNISMIÐJA
ELDSMIÐJA
TRÉSMIÐJA
KETILSMIÐJA
MÁLMSTEYPA
RAF- og LOGSUÐA
•»»»:♦:♦»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»
S K B í T L U K
„Elskarðu mig, Siggi?"
„Já.“
„Hvað elskarðu mig mikið?"
„Hvað vantar þig mikið?“
Lausn á orðaþraut
á bls. 13:
„Hafið þið hjónin nokkurntima
verið á ólíkum skoðunum?"
„Já, en hún veit það ekki.“
LÖGBERG.
LOSTI
ÖFUND
GR ANI
n A S A R
EGILS
R ö R I Ð
GANDI
Höfum venjulega
fyrirliggjandi:
Miðstöðvartæki
Vatnsleiðslutæld
Hreinlætistæki
Byggingarvörur og eldfæri
Kolaeldavélar
Linoleum
Filtpaþpi
Þakpappi
Vírnct
Hverfisteinar
Saumur allskonar
Skrúfur allskonar
Hurðarhúnar með skrám
Larpir
Smekklásar o. m. fl.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
A. Einarsson & Funk
Tryggvagötu 28 Reykjavík Sími 3982
Hil
■::*
Munið
Nora Magasin
Pósthússtrœti 9.