Vikan


Vikan - 31.08.1944, Page 8

Vikan - 31.08.1944, Page 8
8 Gissur er hjálpfús VTKAN, nr. 35, 1944 Gissur: Það er alltaf jafn dásamlegt að geta verið heima einn dag, teygt reglulega vel úr sér og notið kyrrðarinnar — meðan hún varir!!! Gissur: Hún hefir á réttu að standa! Ég skamm- ast mín. Nú fyrst geri ég mér ljóst, hversu eigin- gjarn ég hefi verið. — Veslings Rasmína, sem hefir staðið við hlið mér i lifsbaráttunni öll þessi ár!!! Dóttirin: Pabbi! að þú skulir ekki skammast þín? Þú situr hér auðum höndum og dregur ýsur, en veslings mamma verður að þræla í eldhúsinu! Gissur: Þama er hún nú; vinnur baki brotnu án þess að mæla æðruorð af vörum — og að hugsa sér, að það skyldi þurfa að vera dóttir mín, sem benti mér á það, hvað ég hefi verið vondur maður .... , Teikning eftir Geo. McManus. Þú veizt vel, að við höfum enga stúlku og það er strið núna; þú ættir að leggja fram þinn skerf og fara til og hjálpa mömmu! Gissur: Fjandinn hafi það! Það er stríð núna,. og ég ætti að leggja fram minn skerf. Ég fer fram til þess að hjálpa henni! Rasmína: Þú?! Og hvað vilt þú hingað?! Gissur Æ—æ!!! * Gissur: Ég er kominn til þess að hjálpa þér, Rasmina: Ætlarðu að fara varlega?!! elskan mín — það er skylda mín að standa við hlið þér, þegaf mest mæðir á í lifsbaráttunni. Rasmína: Svona nú, misstu ekki þessa diska!!! Gissur: Engin hætta, ég er svo stöðugur og varkár! !!!!! .................... Gissur: Já, því segi ég það, vanþakklæti eru öli heimsins laun!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.