Vikan - 09.11.1944, Blaðsíða 1
Mynd þessi var tekin síðasta skólaárið, 1908—1909, sem Kvennaskólinn var i gamla skólahúsinu við Austurvöll. Ógemingur er að ná upp nöfnum allra
þeirra, sem á myndinni em, en kennarar voru þessir: Fremsta röð (nr. 4 f.á vmstn og airam) : lnga Liára Lárusdóttir, Bergljót Lárusdóttir, Soffía
Daníelsson, Þórarinn Þorláksson listmálari. Önnur röð (sitjandi, talið frá vinstri): Þómnn Stefánsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, sii-a Sigurbjörn Á. Gísla-
son, Sigfús Einarsson, tónskáld, Jón Ófeigsson, yfirkennari, Þorleifur H. Bjarnason yfirkennari, Ingibjörg H. Bjarnason, forstöðukona Kvennaskólans,
frú Thora Melsteð, stofnandi Kvennaskólans, frii Þuríður Lange, síra Lárus Benediktsson frá Selárdal, Sigriður Thorarensen, frú Oddrún Sveinsdóttir.
KVENNASKÓLINN
SJÖTÍU ÁRA
GamJa Kvennaskólaliijsið er minnisvarði vm afbinða drgrað cg bjarlfýni. —
Melsiecbhjónin létu byggja pað 1878, hún pá 54 ára, en hann 65, fátæk að fé,
en rík að hugsjónum. (Sj4 grem 4 ws. s>.
0J
16 síður.
Verð 1.25.
Nr. 40, 9. nóvember 1944.
VIKAN