Vikan


Vikan - 09.11.1944, Blaðsíða 8

Vikan - 09.11.1944, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 40, 1944 Gissur fær sér bað — Teikning eítir Geo. McBIanus. Rasmina: Mundu,' að ég kem heim eftir fimm kiukku- Btundir. Vogaðu þér ekki að fara út á meðan. Gissur: Já, elskan min —. Gissur: Ég ætla að taka dyrabjölluna úr sambandi — ef ég á að vera heima, þá kæri ég mig ekki um að láta trufla mig--------- Gissur: Nú skulum við ajá — ég hætti síðast, þar sem maðurinn var að kyrkja konuna sina--. Gísli: Hvað, er enginn heima? Eirikur: Frúin sagði, að húsbóndinn væri heima! Helgi: Það getur verið, að bjallan sé biluð. Við •kulum reyna bakdyramegin. Gísli: Þarna er hann! Eirikur: Halló, frúin sendi okkur hingað! Við er- um frá flutningafélaginu! Helgi: Við þurfum að komast inn! ^ Gissur: Farið inn forstofumegin — dyrnar eru ólokaðar — fyrst þið hafið fyrirskipanir frá frúnni, þá þurfið þið ekki á hjálp að halda! Gis3ur: Til hvers ætli Rasmína hafi sent Helgi: Við komum ekki meiru á bílinn. Við verðum að fara Gis3ur: Hvað? þeir hafa tekið öll hús- þá? Kannske þeir eigi að sækja stólinn, sem aðra ferð. gögnin! er í bókaherberginu ? Hún var eitthvað Gisli: Þá fer ég aftur inn með lampann? óánægð með hann! Æ, mig syfjar! Frú Klettur: Er þetta nýmóðins að hafa engin húsgögn? Frú Bláfjall: Það er ekki einu sinni borð til að spila við! Rasmína: Guð almáttugur hjálpi mér! Hvað hefir komið fyrir? Frú Fossá: Hvað á þetta að þýða? Þetta eru ekki húsgögnin mín! Gísli: StrákariVið höfum ekki farið í rétt hús! Það hefir verið vitlaus maður, sem við hittum! Helgi: Þá er víst bezt, að við förum beint á skrifstofuna og látum segja okkur upp!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.