Vikan - 09.11.1944, Blaðsíða 14
VIKAN, rir. 40, 1944
Í4
»'•
érfi eftir kusa, en að erfirfu voru kveðnar vísur
þessar:
Nú er kusi lagztur að láði,
lífi firrtur að eiganda ráði.
Allt eins fer nú um hina stóru,
yfir þjer sem heiftræknir voru.
Ef þeir fengju þig ofan í skrokkinn,
á þér mundi nýi^ lifna þokkinn,
og þá má segja að þú værir genginn
þangað sem þig lögsækir enginn.
En fyrst þeir ekki áfellzt þig gátu,
þá yfir þjer með heiftrækni sátu,
öskra þú í helreyrðum höftum:
„Haldið þið nú á ykkur kjöftum."
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur var þá
vinnumaður Salbjargar.
(Sögn Ólínu Andrjesdóttur skáldkonu,
en síra Þorvaldur Jakobsson ritaði).
Trölla-Láfi.
Einu sinni fóru menn nokkrir úr Múlasýslu á
grasafjall. Einn þeirra hét Ólafur; hann var
frískleika maður og á bezta aldri. 1 einni göng-
unni fór hann nokkuð frá fólkinu. Komu þá
að honum tröllskessur tvær. Þær tóku hann og
höfðu heim með sér. Létu þær Ólaf sofa á milli
sín og höfðu sina pípuna hvor og blésu í eyru
honum. Með 'þessu ætluðu þær að trylla Ólaf,
en þeim tókst það ekki. Ólafur undi nú illa hag
sínum og vildi fyrir hvern mun komast í burtu.
Lézt hann þá verða veikur og neytti hvorki svefns
né matar. Þær spyrja hann, hvort hann haldi, að
nokkuð ráð sé til að hressa hann, þvi þær vildu
ekki missa Ólaf. Ólafur segir, að ef hann fengi
niu ára gamlan hákarl og þriggja ára gamalt
fornskyr, muni sér batna. Skessurnar fara þá,
Önnur norður í land að útvega skyrið, en hin
vestur undir Jökul að sækja hákarlinn. En þegar
þær voru farnar, rís Ólafur upp og hleypur til
byggða. Kemur hann að kirkjustað einum á
austfjörðum. En í þvi hann hljóp heim túnið,
ikemur önnur skessan á eftir honum og kallar:
, .Stattu við, Láfi, Láfi, héma er hákarlinn þinn,
Láfi.“ Komst hann þá til kirkjunnar, þreif í
klukkustrenginn og hríngdi af alefli. Settist þá
skessan á kirkjugarðsvegginn, og hrundi hann,
því kerla settist fast niður. Þá segir hún við
vegginn: „Svei þér, skítur, og stattu aldrei!“
Þykir það hafa ræzt á garðinum; því hann hefir
aldrei síðan tollað uppi, þar sem skessan settist.
— Upp frá þessu var Ólafur jafnan kallaður
Tröíla-Láfi, og kann ég nú ekki þessa sögu
lengri.
Freistinsin
(Framhald af bls. 4).
viðgerð. Lamprect var meistari að stoppa.
Hann stakk lindarpennanum, sem
Lamprect rétti honum alvarlega, kæru-
leysislega í vasann, og spurði svo með
útlendum málhreimi, hvað hann skuldaði
mikið.
„Krónu og tuttugu og fimm,“ sagði
Lamprecht hátíðlega alvarlegur.
Pilturinn tók upp úttroðið peningaveski
og rétti Lamprecht fimmtíukrónaseðil, um
leið og hann sagðist því miður ekki hafa
ininna.
Lamprect hristi höfuðið.
„Ég get ekki skipt honum,“ sagði hann
vesældarlega, um leið og velti því fyrir
sér, hvort það væri mikill glæpur að
„gleyma" að skila fimmhundruðkróna-
252.
KROSSGÁTA
Vikunnar
Lárétt skýring:
1. krafti. — 4. gráta. — 7. þétt. —
10. trygg. — 11. eiga. — 12. hróp. —
14. lutíi.i.a. — 15. goidin. — 16. unað-
ur. — 17. gyltu. — 18. fé. — 19.
maður. — 2o. óðagot. — 21. borðað.
— 23. gæti. — 24. róía. — 25. nudda.
— 26. blunda. — 27. jarðefni. — 28.
kona. — 29. hamingjusamur. — 30.
tru. — 32. goð. — 33. kúla. — 34.
ungkind. — 35. á fæti. — 36. blástur.
— 37. alifugl, — 38. hrana. — 39.
fella. — 41. fjöruga. — 42. viður. —
43. ræki. —- 44. örlög. — 45. ljóð. —
46. óþrif. — 47. óvinsemd. — 48. ... t . Itt
fjöður. — 50. lagarmál. — 51. ragn. — 52. þráð-
ur. — 53. sjór. — 54. mulningur. — 55. hring. —
56. læt. — 57. á skinnum. — 59. verkfæri. — 60.
visa. — 61. nautn. — 62. stólpar. — 63. tadmur.
— 64. voðaveðrið.
Lóðrétt skýring:
1. vinnuveitendunum. — 2. fljót. — 3. hreinsa.
— 4. vökvi. — 5. endurtekið. — 6. tóm. — 7.
stórhýsi. — 8. loga. — 9. tveir eins. — 11. rólega.
— 12. klögun. — 13. skipti. — 15. brytji. — 16.
rit. — 17. kvæði. — 18. sóa. — 19. galdur. —
20. bylti. — 22. ekki aðra. — 23. hæð. — 24.
að helmingi. — 26. tala. — 27. mulning. — 29.
langt tré. — 30. skinnið. — 31. sleipur. — 33.
munnur. — 34. skegg. — 35. feitmeti. — 36. gefin.
— 37. kampar. — 38.snjór. — 40. ráp. — 41.
hrygg. — 42. hljóð. — 44. gömul ljóðabók. — 45.
tregi. — 47. gjarðir. — 48. skarn. — 49. þreifa.
— 51. logaði. — 52. stór nál. — 53. gjóti. — 54.
fall. — 55. lauf. — 56. raftur. — 58. kindina. —
59. keyra. — 60. laug. — 62. þrældómur. — 63.
drykkkur.
Lausn á 251. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: — 1. vissa. — 5. klofi. — 9. kápa. —
10. kref. — 12. bæta. — 14. árla. — 16. ógert. —
18. hóp, — 20. tolli. — 22. gort. — 23. gr. — 24.
ís. — 26. flóm. — 27. ata. — 28. breikka. — 30.
agn. — 31. klút. —■ 32. arfi. -— 34. lá. — 35. nú.
— 37. lokk. — 40. finn. — 43. frá. — 45. galgopi.
— 46. flá. — 48. rola. — 50. rá. — 51. st. —
52. álit. — 53. öskur. — 55. rós. — 57. skott. —
58. akir. — 60. flag. — 61. atir. — 62. gróf. —
63. borið. — 64. ógild.
seðlinum, þegar þessi maður vissi aug-
sýnilega ekki aura sinna tal.
Lamprecht tritlaði að hurðinni. Maður-
inn, sem hélt nú á jakkanum sagði vin-
gjarnlega:
„Ég skal gera það, þér skuluð ekki vera
að ómaka yður!“
Hann hrifsaði peningaseðllinn úr hönd-
um hins undrandi Lamprecht og sagði um
leið og hann stökk niður tröppurnar:
„Ég kem eftir augnablik!"
Það tók langan tíma að skipta þessum
seðli þegar hálftími var liðinn var
maðurinn ekki enn kominn, en þegar var
liðið langt fram á eftirmiddag og maður-
inn kom ekki, þá tók Lamprechthinnmarg-
umrædda fimmhundruðkrónaseðil og
lagði af stað til náestu lögreglustöðvar.
„Svikinn," sagði 'lögregluþjóninn, „en
furðulega vel gerður! Vandræði að þér
komuð ekki fyrr. Nú hefir hann unnið svo
mikinn tíma, að okkur heppnast, ef til vill
ekki að ná í hann. Ef þér hefðuð komið í
gær, hefðum við getað tekið hann, þegar
hann kom að sækja jakkann, og þá hefðuð
þér fengið há verðlaun frá Landsbankan-
Lóðrétt: — 2. skært. — 3. sátt. — 4. apa. —
5. krá. -— 6. lært. — 7. oflof. — 8. skóga. — 11.
beiun. — 12. bera. — 13. mó. — 15. alla. — 17.
gota. — 18. hret. — 19. píka. — 21. lóga. — 23.
grúskar. — 25. skreipt. — 28. td. — 29. af. —
31. kál. — 33. inn. — 36. bros. — 38. og. — 39.
klár. — 40. foss. — 41. ni. — 42. slit. — 43. frökk.
— 44. álka. — 46. flog. — 47. áttir. — 49. aukar.
— 52. ákafi. — 54. riti. — 56. ól. — 57. slóg. —
59. rið. — 60. fró.
um. Nú er vafasamt, hvort þér fáið nokk-
uð, af því að við verðum kannske lengi að
leita að hönum, eins og ég sagði áðan.“
„Ég hélt, ég áleit. . .“ stamaði Lamp-
recht. Roðinn færðist yfir andlit hans,
því að honum fannst lögregluþjónninn, er
hafði horft rannsakandi á hann, þegar
hann kom með sína löngu frásögn, allt í
elnu verða svo undarlegur á svipinn, eins
og hann vissi allt.
„Ég sé aldrei þessar krónu og tuttugu
og fimm aftur,“ hugsaði. Lamprecht með
sér, þegar hann gekk léttari í spori heim
á leið „en það er alveg sama, því að þetta
var ódýr kenning!"
Svör við „Veiztu —“?
1. Jóhann Sigurjónsson, úr kvæðinu „Sonn-
etta“.
2. Árið 1902.
3. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
4. Irska hafið.
5. Árið 1844, dó í Bjamarstaðahlíð í Vestur-
dal 9. marz 1916.
6. Ungverskt tónskáld (1811—1886).
7. Eitt af glæsilegustu ljóðskáldum Englend-
inga (uppi 1795—1821).
8. Á milli vesturstrandar Italíu og Korsicu.
9. Florence Nightingale, ensk, uppi 1820—1910.
10. Verdi.