Vikan


Vikan - 10.06.1948, Blaðsíða 8

Vikan - 10.06.1948, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 24, 1948 Gissur þolir ekki i hávaða! Teikning eftir George McManua. Gissur: Nei, nú er ég búinn að fá nóg af þess- Gissur: Þetta ætti að vekja athygli þeirra á, inn hávaða uppi, og nú skulu þau fá að vita það! að einhver býr hér niðri! Gissur: Sleppið þið, fíflin ykkar! Ég get ekkí haldið mér lengur! Gissur: Ég borga mína skatta skilvíslega og ég heimta, að Rasminá: Mikið er ég lukkuleg yfir því, sem bundinn verði endi á þennan hávaða. Ef þið gerið ekki eitthvað, söngkennarinn minn sagði! Ég ætla að byrja að þá tek ég til minna ráða! Gauragangurinn verður að hætta! æfa mig strax! Lögregluþjónn: Já, já, við skulum senda sveit manna þang- að strax! Lögregluþjónn: Rólegir nú, piltar! Þegar ég segi: „Af stað!“ þá ryðjist þið inn! 2. lögregluþjónn: Hann hafði svei mér ástæðu til að kvarta, manngarmurinn! Lögregluþjónn: Já, lagsmaður, sú veitti okk- ur nú varmar móttökur! En nú erum við búnir að stinga henni í kjallarann! Gissur: Asnamir ykkar! Þið eruð á vitlausri hæð! Þetta var konan min! Lassaróni: Ég er að fara úr þessari borg, því að hér kann enginn að búa til hristing. Hvert ert þú að fara, kunningi? Gissur: Mér er sama, hvert ég fer. Ég er að fara vegna heilsunnar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.