Vikan


Vikan - 14.04.1949, Page 9

Vikan - 14.04.1949, Page 9
VIKAN, nr, 15, 1949 9 Fré tta myn dir Maðurinn til vinstri er hinn nýi borg- arstjóri* í London George Aylwen. Er þarna verið að setja hann inn i embætJt- ið með ótal gömlum viðhafnarreglum, eins og siður er. Flugmaður þessi var eima af þeim tólf, sem nauðlenda urðu á Grænlands- jökli rétt fyrir jólin og höfðust þar við yfir hátíðirr.ar. Er maðurinn aö stíga út úr björgunarflugvélinni. Bevin, utanríkisráðherra Breta, er nú einn mest umræddi maður í alþjóða- stjórnmálum. Hann stýrir líka einu mik- ilvægasta embætti í landi sínu. Floyd Emde frá San Diego, þegar hann setti met í 200 mílna bifhjólakappakstri. Hann fór vegalengdina á 2 klst. 22 mín. 56.26 sek. Ung blómarós á Florida-ströndinni 5 Bandaríkjunum. Sid Ceasar, einn apríl", og er hann vmialasti grinleikarinn á Broadway, héma heldur stúrinn á svipinn yfir var látinn „hlaupa heimsku sinni. Hér sést franska vísindakonan Irene Joliet-Curie tala við Albert Ein- stein á heimili hans i Princeton, New Jersey í Bandarikjunum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.