Vikan


Vikan - 25.07.1991, Síða 23

Vikan - 25.07.1991, Síða 23
TARAR VIKUNNAR í HÖNDUNUM ALÞJÓÐLEGRI KEPPNI í CHICAGO keppninni fyrir fslands hönd voru Ásgeir Helgi Erlingsson, Baldur Öxdal Halldórsson, Bjarki Hilmarsson, Úlfar Finn- björnsson og Örn Garðarsson. Varamenn og fararstjórar voru Sigurður L. Hall og Sverrir Halldórsson. Þetta eru semsé meistarakokkar Framanda sem hefur séð Vikunni, einu tímarita, fyrir mataruppskrift- um á undanförnum misserum. Sigurður L. Hall segir að aðalmarkmiðið með þessari ferð hafi verið að efla tengsl við erlenda starfsbræður og bætir við: „Nú vitum við betur hvar við stöndum varðandi al- þjóðlegar matreiðsluhefðir, sambönd og samvinnu. Auk þess fékk ísland mikla umfjöll- un erlendis þar sem við stóð- um okkur vel. Við höfðum eng- an samanburð við aðra áður en við fórum út í þetta en þarna gátum við borið okkur saman við þá bestu. Þegar upp var staðið lærðum við þvi mest af okkur sjálfum." Einn keppendanna, Örn Garðarsson, bætir við: „Nú vit- um við hvernig dómarar í A íslenskur lambahryggur. Hryggurinn hreinsaður, fitan vafin utan um kjötið og saumað saman. sem stóð á listanum á einni klukkustund. Á listanum sem íslendingarnir fengu voru tún- fiskur og gedda, tólf endur, þrjú lambalæri, þrjár svína- lundir, epli, nokkur stykki af ananas, reykt flesk, salat og þurrkaðar baunir. Þeim fannst þetta allt of naumt skammtað; allt í lagi fyrir svona fjörutíu manns en öðru máli gegndi um áttatíu. Frh. á næstu opnu ▼ Konfekt með ís- lenskum aski steypt- um úr súkkulaði. svona keppni hugsa og á hverju þeir reyna að fella keppendur. Allt verður að vera hárnákvæmt, jafnvel diskarnir, og allt verður að vera fram- kvæmanlegt á veitingahúsi. Við flöskuðum til dæmis á því í einu atriðinu að í köldu réttun- um voru skammtarnir okkar of stórir þótt önnur vinna hafi ver- ið fullkomin. En við erum nú einu sinni íslendingar og vilj- um hafa þetta svona.“ FULLT HÚS STIGA Kalda borðið var fyrst og fremst til sýnis, þar sem það þurfti að standa frá því klukk- an þrjú um nótt fram á kvöld næsta dags. Heitu réttirnir voru hins vegar snæddir af dómurunum. Þaö sem var mest spennandi í keppninni var líklega leynikarfan svokallaöa (mystery basket). Kepp- endur fengu hrá- efnislista í lokuðu umslagi og áttu með litlum fyrirvara að búa til rétti fyrir áttatíu manns úr því A®Ec3i! 15. TBL 1991 VIKAN 23

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.