Vikan


Vikan - 25.07.1991, Blaðsíða 23

Vikan - 25.07.1991, Blaðsíða 23
TARAR VIKUNNAR í HÖNDUNUM ALÞJÓÐLEGRI KEPPNI í CHICAGO keppninni fyrir fslands hönd voru Ásgeir Helgi Erlingsson, Baldur Öxdal Halldórsson, Bjarki Hilmarsson, Úlfar Finn- björnsson og Örn Garðarsson. Varamenn og fararstjórar voru Sigurður L. Hall og Sverrir Halldórsson. Þetta eru semsé meistarakokkar Framanda sem hefur séð Vikunni, einu tímarita, fyrir mataruppskrift- um á undanförnum misserum. Sigurður L. Hall segir að aðalmarkmiðið með þessari ferð hafi verið að efla tengsl við erlenda starfsbræður og bætir við: „Nú vitum við betur hvar við stöndum varðandi al- þjóðlegar matreiðsluhefðir, sambönd og samvinnu. Auk þess fékk ísland mikla umfjöll- un erlendis þar sem við stóð- um okkur vel. Við höfðum eng- an samanburð við aðra áður en við fórum út í þetta en þarna gátum við borið okkur saman við þá bestu. Þegar upp var staðið lærðum við þvi mest af okkur sjálfum." Einn keppendanna, Örn Garðarsson, bætir við: „Nú vit- um við hvernig dómarar í A íslenskur lambahryggur. Hryggurinn hreinsaður, fitan vafin utan um kjötið og saumað saman. sem stóð á listanum á einni klukkustund. Á listanum sem íslendingarnir fengu voru tún- fiskur og gedda, tólf endur, þrjú lambalæri, þrjár svína- lundir, epli, nokkur stykki af ananas, reykt flesk, salat og þurrkaðar baunir. Þeim fannst þetta allt of naumt skammtað; allt í lagi fyrir svona fjörutíu manns en öðru máli gegndi um áttatíu. Frh. á næstu opnu ▼ Konfekt með ís- lenskum aski steypt- um úr súkkulaði. svona keppni hugsa og á hverju þeir reyna að fella keppendur. Allt verður að vera hárnákvæmt, jafnvel diskarnir, og allt verður að vera fram- kvæmanlegt á veitingahúsi. Við flöskuðum til dæmis á því í einu atriðinu að í köldu réttun- um voru skammtarnir okkar of stórir þótt önnur vinna hafi ver- ið fullkomin. En við erum nú einu sinni íslendingar og vilj- um hafa þetta svona.“ FULLT HÚS STIGA Kalda borðið var fyrst og fremst til sýnis, þar sem það þurfti að standa frá því klukk- an þrjú um nótt fram á kvöld næsta dags. Heitu réttirnir voru hins vegar snæddir af dómurunum. Þaö sem var mest spennandi í keppninni var líklega leynikarfan svokallaöa (mystery basket). Kepp- endur fengu hrá- efnislista í lokuðu umslagi og áttu með litlum fyrirvara að búa til rétti fyrir áttatíu manns úr því A®Ec3i! 15. TBL 1991 VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.