Vikan


Vikan - 29.10.1992, Blaðsíða 30

Vikan - 29.10.1992, Blaðsíða 30
SALARKIMINN SIGTRYGGUR JÓNSSON SÁLFRÆÐINGUR SVARAR LESENDUM Bréf til Sigtryggs geta snúist um samskipti kynjanna, sam- skipti barna og foreldra, samskipti milli hjóna, kynlíf og annað það sem lýtur að sálfræði og sálfræðilegum vanda- málum. Bréfin mega vera nafnlaus eða undir dulnefni. Utanáskriftin er: Sigtryggur Jónsson sálfræðingur, Álftamýri 3,108 Reykjavík M 00 '0$ $0t ISi. 00 HM m m mm IM m ppE^VrJ PpetD\\ ippEtD\\ i WF mm ÉtSÍ IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD IUPPELD lUPPELDIUPPELd IUPPELDIUPPELQ IUPPELDIUPPELQ lUPPELDIUPPELu IUPPELDIUPPELQ IUPPELDIUPPELQ lUPPELDIUPPELQ IUPPELDIUPPELQ WÉSá ife Mm §n 'tþ$, 90 m m ORYGGIS og seinni parturinn sé aö nokkru leyti skýring frá þinni hendi. Ég hef reyndar áöur rætt um þetta samhengi í tengslum viö önnur bréf. Kæri sálíræöingur. Mig langar til að segja þér frá vandamáli mínu og biðja þig um að gefa mér svör við fá- einum spurningum. Þannig er mál með vexti að ég er rétt undir tvítugu og ég byrjaöi mjög snemma að „sofa hjá“. Þú skilur hvað ég meina. Fjórtán ára gömul svaf ég hjá í fyrsta sinn og ég verð að segja að það veitti mér enga ánægju. Ég hef verið með nokkrum strákum síðan og með einum í fjóra mánuði en ég hef aldrei þorað aö segja þeim hvað það er sem mér þykir gott. Sem sagt, ég hef aldrei fengið fullnægingu við samfarir og yfirleitt bara fundið rosalega til. Ég hef far- ið til læknis og sgurt af hverju ég finni til en þeir segja bara að það hljóti að þrýstast á við- kvæman stað í leggöngunum. Ég hef aldrei fengið skýr svör frá læknunum. Ég er svona dálítið í þyngri kantinum en alls ekki feit. Ég er rosalega óánægð með sjálfa mig og hef oftar en einu sinni hugsaö um sjálfsmorð. Ég virðist aldrei geta gert neitt rétt. Ég man ekki eftir mér öðruvísi en upp á kant viö mömmu. Fabbi hefur alltaf reynst mér vel en mamma hefur stundum hlegið uppí opiö geðið á mér þegar mér liður illa og reyni að trúa henni fyrir einhverju. Meira aö segja systur mínar hlusta ekki á mig. Hvað á ég að gera? Ég hef aldrei gert neitt sem ég get verið hreykin af. Mamma hefur oft talað um það við vinkonur sínar hvað ég sé erfið og geri alltaf það sem hún vill alls ekki að ég geri. Svo virðist \mér að mömmu þyki ekkertwænt um mig þar sem hún hefþr hvorki sýnt mér það né sagt það við mig. Henni finnst að \þegar hún gefur manni pening\flokk- ist það undir ást, sem er ekki rétt. Ég bý ekki hjá foreldrum mínum lengur en samt heldur mamma áfram aö stjórna því sem ég geri (eða reyna það). Ég hef oftar en einu sinni reynt aö segja henni að hún verði stundum að líta í eigin barm áður en hún fer að gagnrýna aðra en hún hlustar ekki. Meira að segja sló hún mig einu sinni utan undir þeg- ar ég sagði þetta við hana og það hef ég ekki ennþá fyrir- gefiö henni. Kæri sálfræðingur, hvað á ég að gera? Ég vona að þú getir skilið mig og svaraö spurningum mínum. Ein óhamingjusöm P.S. Einu sinni fann mamma dagbókina mína og las úr henni fyrir vinkonu sína. Ég les alltaf „Sálarkimann" í Vikunni og ef þín nyti ekki við væru margir friðlausir og óör- uggir. Kæra óhamingjusöm. Þakka þér hlý orö í minn garð. Mig langar til þess aö snúa bréfi þínu viö og svara seinni partinum fyrst og enda á upp- hafinu. Enda held ég aö þú gerir þér grein fyrir þvf aö þetta hangi eitthvað saman UPPELDI TIL ÓÖRYGGIS Framkoma mömmu þinnar og systra er vitanlega ekki til fyr- irmyndar! Þaö er greinilegt aö mamma þín hefur komið inn hjá þér miklu óöryggi meö framkomu sinni viö þig og systur þínar hafa tekiö það upp eftir henni. Líklegt verður aö teljast aö hún hafi ekki ætl- aö sér þaö í upphafi en af ein- hverjum ástæöum verður til vítahringur á milli ykkar, sem gerir það að verkum aö hún heldur því áfram. Mér virðist þú hafa lært þaö af þessu uppeldi aö reyna aö þóknast mömmu þinni en viö það verður þú undirgefin og óör- ugg. Líklega er þaö þaö sem fer í taugarnar á mömmu þinni og hún lætur þaö stjórna gerðum sínum. Þetta leiðir til enn meira óöryggis hjá þér, sérstaklega þar sem þú reynir aö þóknast henni án þess aö hún geri sér grein fyrir því. Þú ferö aö reyna að veröa fyrri til, gera það sem þú heldur aö hún vilji aö þú gerir. Hún gerir sér enga grein fyrir því og heldur áfram aö setja út á þig. Þér finnst svo aö lokum aö þú getir ekki gert neitt rétt, fyllist vonleysi og jafnvel þunglyndi, ferö aö líta á sjálfa þig sem misheppnaða manneskju og ferö aö hugsa um sjálfsmorö. VÍTAHRINGUR SAMSKIPTA Vítahringurinn festist svo meö þvi að mamma þín reynir aö sannfæra sjálfa sig og vinkon- ur sínar um aö hún eigi enga sök á málum, meö því aö

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.