Vikan - 29.10.1992, Blaðsíða 2
o
bnnn
RÐAVIKUNNAR
FERÐABLAÐ
FYLGIR 22. TBL. VIKUNNAR
54. ÁRG. 29. OKT. 1992
Útgefandi:
Samútgáfan Korpus hf.
Ritstjóri og ábyrgöarmaöur:
Þórarinn Jón Magnússon
Ritstjórnarfulitrúi:
Hjalti Jón Sveinsson
Framkvæmdastjóri:
Jóhann Sveinsson
Markaösstjóri:
Helgi Agnarsson
Innheimtu- og dreifingarstjóri:
Siguröur Fossan Þorleifsson
Framleiöslustjóri:
Siguröur Bjarnason
Sölustjóri:
Pétur Steinn Guömundsson
Auglýsingastjóri:
Helga Benediktsdóttir
Aösetur:
Ármúli 20-22, 108 Reykjavík
Sími: 685020
Útlitsteikning:
Þórarinn Jón Magnússon
Ágústa S. Þóröardóttir
Setning, umbrot, litgreiningar
og filmuskeyting:
Samútgáfan Korpus hf.
Prentun og bókband:
Oddi hf.
Höfundar efnis í feröablaöinu:
Þórarinn Jón Magnússon
Bragi Þ. Jósefsson
Anna Hildur Hildibrandsdóttir
Jóhann Guöni Reynisson
Friöa Björnsdóttir
Hjalti Jón Sveinsson
Myndir í feröablaöinu:
Bragi Þ. Jósefsson
Jóhann Guöni Reynisson
Þórarinn Jón Magnússon
Gísli Þór Guömundsson
Fríða Bjömsdóttir
o.m.fl.
FORSIÐUMYNDIN
minnir okkur á að þótt vetur konungur
sé aö setjast að völdum hér á Fróni
skín sólin glatt víða annars staðar.
I þessu ferðablaði er minnt á þrjá
slika staði: Flórída, Kenýa og Thailand,
en forsiðumyndina tók Þórarinn Jón
Magnússon í fjóröu sólarparadísinni
sem íslendingar eru farnir
aö sækja i síauknum mæli,
nefnilega Jamiaca.
4 GLASGOW
Þótt íslendingar séu orðnir fasta-
gestir í verslunum í Glasgow er ekki
þar með sagt að verslunarráp sé
það eina sem hægt er að stunda þar
í borg. Öðru nær.
6 EDINBORG
Vikan skoðar sig um í borginni í
fylgd drauga- og sagnameistara. Ed-
inborg er þekkt fyrir fallegan arki-
tektúr, mikið og blómlegt menningar-
líf og litríka fortíð. Edinborg er ein af
þeim borgum sem auðvelt er aö falla
fyrir og þaö er ekki ósennilegt að
fólki finnist þaö eiga margt ógert
þegar nokkurra daga viödvöl lýkur.
10 FLÓRÍDA
Nú er hárrétti tíminn til að bregöa
sér til Bandarikjanna á meðan doll-
aragengið er svo hagstætt sem raun
ber vitni. Vikan gerir það aö tillögu
sinni að stefnan sé þá sett á Or-
lando. Þar er auk sólar hægt að
njóta geysilega fjölbreyttra skemmti-
garða sem taka yfir hundruð hektara
landsvæða.
14 DUBLIN
Dublinarfarar geta heimsótt raun-
verulega verslunar„höll“. Frá höllinni
segir blaðamaður sem heimsótti
hana á dögunum og kynnti sér sögu
byggingarinnar - og það sem hún
svo hýsir núna.
16 L0ND0N
Hún er sjarmerandi, gamla höfuð-
borgin sem liggur beggja vegna
Thames, ein af þessum borgum Evr-
ópu sem flesta dreymir um að sækja
heim. Það er líka sama hve oft kom-
iö er til borgarinnar, alltaf má finna á
henni nýjar hliðar.
22 KENÝA
I fyrra hófu Flugleiðir að skipuleggja
safariferðir fyrir (slendinga til Kenýa.
Sannkallaöar ævintýraferðir þar sem
ósnortin náttúra og margbreytileg
bíður ferðamanna. Ferðamöguleik-
arnir eru fjölmargir.
24 NEWCASTLE
Viltu versla í stærstu verslunarmið-
stöð Evrópu eða skoða minjar frá
tímum Rómverja? Hvort tveggja er
að finna í Newcastle. Þangað býður
ferðaskrifstofan Alís feröir í vetur.
26 TÆLAND
í Tælandi má finna flest það sem
hugur hins vestræna ferðamanns
girnist; fjölskrúðugt mannlíf, heillandi
og framandi umhverfi, glæsilegar
baðstrendur, stórkostlegt landslag,
mjög lágt verðlag og afar notalegt
loftslag.
28 LÚXEMB0RG
Inni i hinu græna hjarta Evrópu slær
annaö graent hjarta, Lúxemborg.
Mikill fjöldi (slendinga hefur látið sér
nægja að millilenda þar á lengri
ferðalögum en það er svo sannar-
lega ástæða til að staldra við í
þessu fallega hertogadæmi og líta f
kringum sig...
4GETRAVM
KEMST ÞIJ OKEYPIS TIL
WCASHE 22. NÓVEMBER
IBOÐI VIKCMAR OG ALÍS?
Ef þú sæir þér fært aö
þiggja ferö meö Alís
fyrir tvo til Newcastle
22. nóvember næst-
komandi skaltu útfylla
getraunaseöilinn hér
fyrir neðan í snatri og
senda hann til Vikunnar.
Viö drögum út nöfn
tveggja vinningshafa
mánudaginn 16.
nóvember, en hvor
vinningshafi um sig fær
ferð fyrir tvo. Strax þá
um kvöldið verður hringt
í hina heppnu. Sjái
viðkomandi sér ekki
fært aö fara utan
22. nóvember verður
dregiö aö nýju þaö
sama kvöld.
SVÖRIN ÞURFA EKKI
NAUÐSYNLEGA AÐ BERAST
Á ÞESSUM SVARSEÐILI
KÆRIR ÞÚ ÞIG EKKI UM
AÐ KLIPPA ÚT ÚR BLAÐINU.
FERDAGETRAUN:
1. Hvaöa feröaskrifstofa skipuleggur feröir til Newcastle?
Svar:__________________________________
2. Hvaö heitir stærsta verslunarmiðstöð í Evrópu?
Svar:__________________________________
3. Hve gamall er kastalinn sem Newcastle dregur nafn sitt af?
Svar:__________________________
IJTANÁSKRIFTí
VIKAN / FERÐAGETRAUN
Ármúla 20-22,108 Reykjavík
Muniö: Dregið veröuraö kvöldi 16. nóvember.
SIAOWIM:
Nafn: _____________________________
Heimili: _________________________
Póstnr.:.
Kennitala:
Staöur:
Sími: __
2 FERÐAVIKAN 1992