Vikan


Vikan - 29.10.1992, Blaðsíða 17

Vikan - 29.10.1992, Blaðsíða 17
Tvö af aöalsmerkjum London; Big Ben og áin Thames. 1992 FERÐAVIKAN 17 Á Trafalgar Square. \IK\\ STIKLAR í LO\DO\ Hún er sjarmerandi, gamla höfuðborg- in sem liggur beggja vegna Thames, ein af þessum borgum Evrópu sem flesta dreymir um að koma til. Það er eflaust sama hversu oft hún er heimsótt, alltaf má finna á henni nýjar hliðar. Hún er alþjóðlegur suðupunktur þar sem mikil gerjun á sér stað á flestum sviðum mannlífsins og um leið svo bresk og íhaldssöm með rauðu, tveggja hæða strætisvagnana sína og svörtu leigubílana sem eru löngu orðnir hluti af borgarímyndinni. Nefndu það sem þig langar til að gera og London býður upp á það. Það verður í raun- inni höfuðverkurinn að velja úr öllu því sem er á boðstólum. Þar eru heimsfræg söfn og gall- TEXTI: ANNA HILÐUR HILDIBRANDSDÓTTIR

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.