Vikan


Vikan - 29.10.1992, Blaðsíða 6

Vikan - 29.10.1992, Blaðsíða 6
 EDDIORG A Hinn sögufrægi kastali gnæf- ir hátt yfir borginni. Sagt hefur veriö aö í honum sé saga Skotlands fólgin. ► íslendingar eru aufúsu- gestir í Edinborg enda þekktir fyrir aö vera bæöi hressir og eyöslu- samir. Edinborg er án efa ein af fallegustu borgum heims. Hún er þekkt fyrir fallegan arkitektúr, mikið og blómlegt menningarlíf og litríka fortíð. Viss dulúð ríkir í þessari gömlu höfuðborg Skotlands, þar sem sagan endursþeglast hvarvetna í nú- tímanum. Hvort sem fólk er á leiðinni í verslunarferð, menn- ingarreisu eða hvort tveggja þá er Edinborg góður áfanga- staður. Borgin er hæfilega stór og mjög vel skipulögð þannig að auðvelt er að kom- ast um hana fótgangandi og lítil hætta á að villast. GÓÐ SÖFN OG GALLERÍ „Edinborgarkastali er saga 6 FERÐAVIKAN 1992

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.