Vikan


Vikan - 01.09.1994, Síða 40

Vikan - 01.09.1994, Síða 40
VEITINGAHUS TEXTI: ÞÓRDÍS BACHMANN / UÓSM.: BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON SKIPPERINN Stefán Finnbogi Siggeirsson var kokkur til sjós í 40 ár en er nú „skipper" á Skipper-inn við Tryggvagötu. Honum er ekkert mannlegt óviðkom- andi og var ungum kennt að vera góður við ölvaða menn. Stefán virðist hreinlega fæddur til að reka einu raun- verulega hafnarkrána ( Reykjavík. Stefán tók við rekstri Skippersins um síðustu ára- mót. Hann þekkti þó sæmi- lega til hafnarkráa því eins og sönnum Sporödreka sæmir hafði hann kynnt sér skuggahverfin í þeim hafnar- borgum sem leið hans lá um á 40 árum. „Ég hef aldrei komið illa út úr þeim leiðöngrum," segir hann. Stefán tekur fram í upphafi spjallsins að hann hafi verið búinn að heita því að fara aldrei í viðtal. „En af því að lögfræðingurinn minn, end- urskoðandinn og banka- 40 VIKAN 8. TBL. 1994

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.