Vikan


Vikan - 01.09.1994, Blaðsíða 40

Vikan - 01.09.1994, Blaðsíða 40
VEITINGAHUS TEXTI: ÞÓRDÍS BACHMANN / UÓSM.: BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON SKIPPERINN Stefán Finnbogi Siggeirsson var kokkur til sjós í 40 ár en er nú „skipper" á Skipper-inn við Tryggvagötu. Honum er ekkert mannlegt óviðkom- andi og var ungum kennt að vera góður við ölvaða menn. Stefán virðist hreinlega fæddur til að reka einu raun- verulega hafnarkrána ( Reykjavík. Stefán tók við rekstri Skippersins um síðustu ára- mót. Hann þekkti þó sæmi- lega til hafnarkráa því eins og sönnum Sporödreka sæmir hafði hann kynnt sér skuggahverfin í þeim hafnar- borgum sem leið hans lá um á 40 árum. „Ég hef aldrei komið illa út úr þeim leiðöngrum," segir hann. Stefán tekur fram í upphafi spjallsins að hann hafi verið búinn að heita því að fara aldrei í viðtal. „En af því að lögfræðingurinn minn, end- urskoðandinn og banka- 40 VIKAN 8. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.