Vikan


Vikan - 09.07.1998, Blaðsíða 33

Vikan - 09.07.1998, Blaðsíða 33
KÖKULEST (Brún skúffukaka) Tvöföld uppskrift til þess að fá kökuna hærri: 2 egg 250 gr sykur 300 gr hveiti 2 tsk. vanillusykur 3 tsk. lyftiduft 2 msk. kakó 11/2 dl mjólk 150 gr brætt smjör. Krem: Þrír bananar stappaðir, settir saman við smjörkrem og sett á milli botnanna. Kakan síðan þakin með kremi. Krem: Þrjár eggjahvítur stífþeyttar. 70 gr púður- sykur, 60 gr sykur, 1-2 msk. vatn. Þetta er svo sett í pott og suðan látin koma upp. Kælt og sett varlega saman við eggjahvít- urnar. Kremið er borið á með hníf þannig að yfirborðið verði úfið. Kanínueyrun eru búin til úr pappakartoni. Augu og nef úr Smarties. Blómaskreytingin er samsett úr blómum, lakkrískonfekti og jarðarberjum. Lakkrískonfektið og jarðarberin eru þrædd upp á stífa víra sem stungið er ásamt blómunum í oasis í botni blómapottsins. Það var hún Auður Óskarsdóttir, blómakona í Grasagarðinum, sem aðstoðaði Marentzu við gerð blómaskreytingarinnar. Kaka mótuð sem lest (sjá mynd) Smjörkrem: 300 gr smjör eða jurtasmjörlíki 300 gr flórsykur 1 eggjarauða 3 msk. kakó Lestin þakin með kreminu. Skreytt með lakk- rískonfekti. Teinarnir búnirtil með lakkrís- reimum. KANÍNA 4 hvítir tertubotnar: 4 egg 200 gr. sykur 70 gr. kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft 70 gr. hveiti Egg og sykur eru þeytt vel saman. Hveiti, kartöflumjöli og lyftidufti er hrært varlega saman við. Uppskriftin er fyrir tvo botna. Bakist í 10 mínútur við 200°C. Botnarnir skornir til helminga svo að úr verði fjórir hálf- hringir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.