Vikan


Vikan - 31.05.1999, Blaðsíða 2

Vikan - 31.05.1999, Blaðsíða 2
Vestfirðirnir koma á óvart. Þar eru nátt- úruperlur sem eiga sér fáar hliðstæður og það er vel þess virði að skella sér vestur til að skoða náttúrudýrðina þar. Forsíðan að þessu sinni er tekin við Arnarfjörð, en hann er einn af fegurstu fjörðunum fyrir vestan og stúlkan á myndinni er Valentína Björnsdóttir, pólunarfræðingur. Við Arnarfjörð er löng sandströnd milli hárra fjalla og á góðviðrisdögum verður mjög heitt við fjörðinn. Þá er hægt að leika sér í Ijósum sandinum, vaða út í sjóinn sem verður ágætlega volgur og láta eins og maður sé á Spáni. Þegar maður er á annað borð kominn í Arnarfjörðinn er sjálfsagt að leggja leið sína inn í Selárdal og skoða listaverkin eftir Samúel Jónsson sem nú verið að gera upp, en þau voru orðin mjög illa farin. Myndin á þessari síðu er tekin í fjörunni á Látrum. Þar er mjallahvítur sandur og ekki síður yndislegt að eiga góða stund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.